Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 81
EIMREIÐIN
GRAI PÁFAGAUIvURINN
67
lieima i næsla húsi við okkur, góndi á hana í morgun,
|iegar við gengum fram hjá«.
”IhoUinn minn dýri!« sagði þriðji vélstjóri.
”hg vil ekki heyra neina hölvaða ósvífni«, sagði l'yrsti vél-
sljóii argur. »Hann lagaði á sér hattinn, dóninn, þegar hann
mæUi °kkur. Hvað segirðu um jrað, lia?«
eU ekki«, svaraði hinn með fyrirmyndar-alvörusvip, »það
gæti nú þýtt sill af hverju«.
”1-1 hann sýnir al' sér nokkra ósvinnu, meðan ég er í hurtu,
skal ég hálsbijóta hann«, sagði
skal fá að vita hvað e
gði fyrsti vélstjóri með hita. »I5g
„erist«.
Hinn rak upp stór augu.
j. w _§ ll(U l>eðið ráðskonuna að liafa augun hjá sér«, sagði
.Msli vélstjóri. »Konan mín er alin upp í sveit, og hún er
J'Rg og saklaus, svo það er ekki nema rétt og skylt, að ein-
'ei lu* eltir henni með móðurlegri umhyggju«.
”oagðirðu konunni þinni IVá þessu?« spurði ltag'gi.
»Nei«, svaraði liinn, »sannast að segja hefur mér dottið
1 a ’tið í hug með þenna páfagauk. Eg ælla að segja lienni,
a ^etta sé göldróttur fugl og geli sagt mér all, sem liún geri,
'Reðan ég sé í burtu. Alt, sem ráðskonan segir mér, ætla ég
a lata eins og ég hafi fengið frá páfagauknum. I5að er nú
1,1 dæniis eitt, sem konan mín hefur lofað að gera ekki, og
það er að fara eklci út eftir kl. 7 á kvöldin. Kjúfi hún þetta
°loið, þá fæ ég að vita um það, og segi lienni þá, að pála-
kaukurinn liali ti’ætt mig um það. Hvað segirðu um þetta,
”Hvað segi ég um þetta?« sagði þriðji vélstjóri og glápti
j' hnin, »]1Vað ég segi um annað eins? Heldurðu að nokkur
11 oiðinn kvenmaður trúi annari eins erki-dellu og þetta er?«
’Hún trúir á fyrirliurði, feigðarlioða og alt slíkt, svo að
'eis Vegna skyldi hún ekki trúa þessu?« sagði fyrsti vélstjóri.
Iiú 'læÍa’ Þú færð að vita, þegar þú kemur lil baka, hvort
I ” UUlr eða ekki«, sagði líaggi, »mér þykir verst með fugl-
D’ 1)V1 ÞeKa er fyrirtalcs-snakkur, þessi gaukur þinn«.
»l%'aU áttu við?« sagði hinn.
-g á við það, að liann verði snúinn úr hálsliðnum«,
agÖi l^iðji vélstjóri.