Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Page 87

Eimreiðin - 01.01.1937, Page 87
ElMKEIÐIN GRÁI PÁFAGAUIÍURINN —x .mnu^nu^um, 73 l)eáai hún kæmi heim, þá mundi alt jafnast. Frú Gannett Sn?r’ lnegt heimleiðis, en þar beið hennar eihmanaleg íbúðin. j. , 1>V' dauflega ekkjustandi, sem nú fylgdi, voru heimsólcnir )u Cluífins einu sólskinsblettirnir í öllu tilbreytingarleysinu. a agaukurinn var aðeins til leiðinda, tal hans svo framúr- aiandi lélegt, að hann var lengstum lokaður inni í hliðar- ei )ergi og klútur vafinn um búrið. IJar varð hann að dúsa ug bíða betri daga. Frú Cluífins vildi láta selja hann, en vin- ^ona hennar mátti ekki lieyra það nefnt og neitaði að láta .clln *alan, hvað sem í boði væri. Hafði þó veitingamaður- 1111 a horninu boðið vel í páfagaukinn, því hann hafði heyrt atl Því, hvað hann lalaði prýðilega. “Mér er forvitni á að vita hvað skepnan gelur lapið í hús- 0111 a sÞin, þegar hann kemur heim«, sagði frú Cluffins, þar Stni Þær sátu saman daa einn, þrem mánuðum eflir brottför *Sp«W. ,)*’"g vona að hann haíi gleymt þessari vitleysu«, sagði frú nnett og roðnaði, »liann minnist aldrei á páfagaukinn í )u“fum sinum«. ”Se|du hann«, saeði frú Cluffins ákveðin. »IJú hel'ur ekk- uema leiðindi af honum, og' Hobson borgar næstum hvað SCI11 Þú setur upp fyrir hann«. ^’ú Gannett liristi höfuðið. »Maðurinn minn mundi heimla Su*nað, el' ég gerði það«, sagði hún, og það fór hrollur llIn hana. "Cngin hælla«, sagði frú Cluffins, »gerðu eins og ég segi {e|’ °8 hann situr kyr eftir sem áður. Ég sagði Cluffins að '° a Hobson hann fyrir limm sterlingspund«. s,Hn það má ekki«, sagði konan skelkuð. "Cáttu niig ráða«, sagði frú Cluffins og rétti úr sér, »það eiður ah I lagi, vertu viss«. ^ Un tók utan um vinkonu sína og fór að lala um fyrir leillli mikilli alvöru. Eftir limrn mínútur var frú Gannelt 11 lu hikandi, eftir tíu mínútur var hún búin að láta undan, b effir fmitán mínútur var frú Cluffins komin af stað til 0 'soiis með búrið, og sveiílaði því svo rösklega í æsingu 11U’ seui hún var í, að páfagaukurinn varð að halda sér e< Kjafti og klóm. — Frú Gannett horfði á hana út um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.