Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 103
eiMREIÐ1N
KIGN VOK í GARÐI DANA
89
að gera félagsbúið upp og hver að taka sitt. Þetta er alveg
'ókrétt, og eins og síðar verður að vikið í fullu samræmi við
ollar alþjóðavenjur. Fulltrúar vorir í samninganefndinni 1918
^jelðu því átt að gera kröfur til þeirra skjala, handrita og
forngripa af íslandi, sem vegna sambandsins höfðu lent í
böndum hins fyrverandi samríkis. Þeir virðast ekki hafa gert
það, og verður að gera ráð fyrir því, að þeir liaíi liaft til þess
einhver rök, sem þeim liafa þótt gild, enda þótt nú verði
ekki séð, að þau liafi getað verið það. Með þessu hefur að
"su breyzt aðstaða vor lil þess að koma fram þessurn rétt-
nnetu kröfum vorum, og það til verri vegar, en réttur vor
ei hinn sami og áður óskertur, ekki sízt fyrir það, að vér
böium hvað eftir annað eftir þetta krafist hans, og í sumum
efnunr fengið honum framgengt.
1 að er af þessu auðséð, að kröfur vorar eru lögmætar, en
ekki jdirgangur. Hitt er jafn-víst, að þessi réttur vor er í
samræmi við alþjóðavenjur, og má Dönum vera það manna
!°sast. það er alkunnugt, að þegar lönd eða landshlutar hafa
lusbóndaskifti, þá eru löndunum látin fylgja öll eðlileg gögn
I eirra og gæði í víðtækustu merkingu, hvar sem þau kunna
a bafa lent innan þess ríkis, sem verið er að skerða. Eftir
ehiðinn 1864, þegar Danir mistu hertogadæmin Slésvík og'
ultsetaland i hendur Prússa, urðu Danir að skila skjölum,
ndritum, forngripum og öðrum andlegum verðmætum, sem
ndinu áttu að fylgja, hvar sem þau voru niður ltomin
jnnan danslca ríkisins, og þegar Þýzkaland 1920 varð að af-
enda Dönum norðurhluta Slésvíkur, urðu Þjóðverjar að gera
V sama. Það gengu þá milli ríkjanna vagnlestir af
Siolum og forngripum, og var fyrst full-lokið þessum skil-
um al hendi Þjóðverja nú f vetur. í bæði skiftin þótti súrt
•oti a Iilið skilanda, en það var fyrst og fremst vegna þess,
a báðir hugðu þá til þess að ná aftur landi því, sem afhent
.a'' b'11 ekki mátti sköpum renna. Nú ætti Dönum að þvi
e} i að standa á sama um skil á samskonar íslenzkum hlut-
um
> sem hafa orðið eftir hjá þeim, því óskiljanlegt er að
11 geti látið sér detta í hug, að ísland gangi þeim aftur á
'ond. ^etta virðist þó engu máli skifta fyrir þeim, en sýnir
Samt> nð réttur vor styðst bæði við lög og' alþjóðavenjur.