Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Side 110

Eimreiðin - 01.01.1937, Side 110
eimreiðin Hrikaleg örlög. Eftir Joseph Conrad. VI. »Eg þekti þetta fólk í sjón«, liélt Santierra hershöfðingi áfram frásögn sinni, »þetta fólk, sem Gaspar Ruiz leitaði hælis hjá. Heimilisfaðirinn var gamall, efnaður Spánverji, sem liafði orðið öreigi í stjórnarbyltingunni. Oðul hans, hús hans í borg- inni, peningar lians og yfir liöfuð alt, smátt og stórt, sem hann átti af þessa heims gæðum, hafði verið lýst upptækt, því hann var skæður andstæðingur sjálfstæðis vors! Áður var hann voldugur og liafði mikil áhrif í stjórn landsins, en nú voru völd hans minni en sjálfra negra-þrælanna lians, sem áttu vorri sigursælu stj órnbyltingu frelsi sitt að þakka. Það er ekki ósennilegt, að hann hafi í nauðum sínum og hælis- leysi leitað inn í þetta skekta greni, með gamla og skemda tigulsteinsþakinu. Hann átti hvort eð var ekkert annað eftii' en sitt eigið líf, sem héraðsstjórnin hafði af mildi sinni gelið honum. Staðurinn var einmanalegur. Það var ekki svo mikið sem hundur eftir í húsinu. Þakið var götótt, eins og það hefði orðið fyrir fallbyssukúlum. En tréslárnar fyrir dyrum og glugg- um voru rambyggilegar og ætíð liarðlokaðar. Ég átti oft leið eftir stígnum, sem lá fram hjá þessum aumlega bjálkakofa. Eg reið sem sé næstuin á hverju kvöldi frá víginu niður í borgina, til þess að andvarpa úti fyrir gluggí1 ungrar stúlku einnar. Því þegar maður er ungur og ástfang- inn, — já, þér skiljið — — —. Hún var ósvikinn föðurlandsvinur, Caballeros, það getið þér reitt yður á. Sannleikurinn er sá, hvort sem þér trúið honum eða ekki, að í þann líð gekk hafrót stjórnmálanna svo liátt, að ég tel með öllu óliugsandi, að ég hefði getað orðið hrifinn af konu, hve fögur sem verið liefði, ef hún hefði verið úr flokki konungssinna«. Liðsforingjarnir umhverfis hershöfðingjann tautuðu eitthvað, hristu höfuðið og hrostu, eins og þeir tryðu ekki meira en svo þessum ummælum hans. Á meðan strauk hann sitt hvíta skegg og liélt svo áfram með alvörusvip:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.