Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Page 111

Eimreiðin - 01.01.1937, Page 111
EIMREIÐIN HRIKALEG ÖRLÖG 97 ^'ona var nú þetta samt, senores. Konungssinnar voru ' 1 Illr hreinar og beinar ófreskjur. Svona var liatrið búið _ hl&upa með oss í gönur. Ég segi yður þetta, til þess að ei skuluð ekki lialda, að ég hafi verið snortinn af dóttur &ainla konungssinnans. Auk þess var ég ástfanginn i annari, eins 0g ég sagðo jrn ég gat þó ekki komist hjá að veita nnffu stúlkunni í bjálkakofanum eftirtekt, þegar ég reið þar ' ‘Un hjá og útidyrnar stóðu opnar. Gamli konungssinninn var orðinn viti sínu fjær. Fall hans stjórnmála-ósigur, missir allra eigna og hin takmarkalausa e.'uid, hatði gert hann brjálaðan. Til þess að sýna oss upp- reisnarmönnum fyrirlitningu sína, hafði hann tekið upp á því a, hl^eja látlaust að öllum vorum aðförum, að varðhaldi Sniu, eignamissi, rændum jörðum sínum og brendum húsum, i allri þeirri eymd, sem hann og fjölslcylda hans var sokkin hann gest álengdar, tók hann til að hlæja og hrópa aust og í sífellu. Þessi vani hafði náð algerðu valdi yfir látl ho uum og var orðinn að brjálæði. Auðvitað skeytti ég engu orgi og köllum vitfirringsins. að hefði ekki sæmt, eftir þann mikla sigur, sem flokkur ^iueríkumanna hafði unnið og vér vorum mjög hreyknir því Eg held næstum, að ég hafi fyrirlitið gamla manninn, af , ' huun var fæddur á Spáni, gamall Kastilíu-maður og ,'i^ugssinni. En öldum saman liöfðu fæddir Spánverjar l>að ^ °SS ^merlltu'menn med fyrirlitningu, af því vér vorum ’ sem þeir kölluðu nýlendu-menn, þótt vér værum af eins h um ætlum og þeir, sem fæddir voru á Spáni. Vér höfðum u<ett fyrirlitningu og orðið að lúta í lægra haldi í viðskifta- uu. En nú var röðin komin að oss. Nú gátum vér, föður- þe; S'lnir> beitt hina aðkomnu Spánverja sömu tökum og .11 llufðu iieitt oss. Og þar sem ég var ungur föðurlands- .. DUl °§ afkomandi föðurlandsvinar, fyrirleit ég gamla Spán- ehis^1111 Þar SGm eg fy^rleit hann, lét ég bölbænir hans tjj .°® Vlnd um eyrun þjóta, þó að mér gremdust þær. Ef q dl llefðu ekki allir tekið þeim þegjandi, eins og ég gerði. asl líom hann á móli mér með orgi og óhljóðum, löngu sifell CU e^ Var liomlnn a uióts við húsið, og grenjaði þá í u- i'Kemur ekki föðurlandsvinur! Enn einn föðurlands-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.