Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Síða 112

Eimreiðin - 01.01.1937, Síða 112
EIMREIÐIH 98 HRIKALEG ÖRLÖG vinur!« Röddin var stundum skræk, stundum dimm. Á eftir hverju háðsyrði rak hann upp hlátur. Þessi vitíirringslæti liöfðu þau áhrif á mig, að ég liægði á mér, lét liestinn fara fót fyrir fót, leit hvorki til liægri né vinstri, eins og háðs- yrði og hlátrar gamla mannsins hefði enn minni þýðingu fyrir mig en venjulegt hvolpagelt. Eg reið ætíð fram hjá með fyrirlitningarsvip og keikur í hnakknum. Eg hef sjálfsagt verið ákaflega virðulegur ásýndum. En ég hefði gert réttara, ef ég hefði lilið betur í kring um mig. Á styrjaldartímum má hermaðurinn aldrei gleyma skyldum sín- um, og sízt í borgarastyrjöld, þar sem óvinirnir eru ekki að- eins utan dyra, heldur og í hverjum kyma innan húss. Á slíkum tímum deyíist drenglundin hjá mörgum manninuin og víkur með öllu fyrir ofsahita hatursins, og fyrir liinum sama ofsahita hverfur jafnvel mörgum af kvenþjóðinni allur ólti og alt veiklyndi. En þegar hið veikara kynið hefur varpað á bug ótta og allri hlygðan, verður það, vegna skjótræðis síns í hugsun og vægðarleysis, hættulegra en karlmennirnir, hve vel sem þeir eru að vopnum búnir. Hér brýndi hershöfðinginn raustina og strauk tvívegis sitt hvíta skegg með sinni þéttu hönd. Svipurinn var virðulegur og röddin róleg: »Si, senores! Konan er þess albúin að fórna öllu. Karlmaðurinn kemst þar ekki eins langt. Hún er þess albúin að hrapa svo djúpt niður í liyldýpi smánarinnar, að karlmannseðli vort skelfist, ef hún sér með því málstaðnum borgið. Nvi tala ég um konur, sem eru undantekning fra reglunni, eins og þér skiljið . . .« Hér var það, að einn af gestunum lét þá skoðun í ljós, að liann hefði enn aldrei liitt þá lconu, sem ekki gæti, þegar svo bæri undir og tilfinningarnar kæmust í æsingu, orðið alger undantekning frá reglunni. »Þetta, að þær geta gengið fram af oss karlmönnunum í óhemjuskap, er einmitt það, sem gerir þær að liinum athyglisverðari og skemtilegri hluta mannkynsins«, bætti liann við. Hershöfðinginn kinkaði kolli, alvarlegur og kurteis, við þessari alhugasemd: »Alveg rétt! Þegar svo ber undir. Þær geta slundum óvænt valdið ótrúlegustu vandræðum. Hver
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.