Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Page 114

Eimreiðin - 01.01.1937, Page 114
EIMREIÐIN 100 HRIKALEG ÖRLÖG En —«, bætti hann við og brosti kankvíslega, um leið og liann hristi sitt silfurliærða höfuð —, »þó að vér séum allir bræður, þá eru ekki allar konur systur vorar«. Einn af yngstu gestunum gat ekki setið á sér með að láta í ljós ánægju sína yfir þessari síðustu staðreynd, en liers- liöfðinginn hélt áfram með alvörusvip, án þess að gefa því gaum: »Þær eru svo margvíslega gerðar! Sagan um kónginn og flökkustúlkuna, sem liann gerði að drotningu sinni, getur látið nógu vel í eyrum vor karlmannanna, þegar vér skoðuin hana í Ijósi ástarinnar. En þegar ung stúlka, fræg fyrir feg- urð sína og tíguleik, til skamms tíma dáð og tilbeðin af öll- um á dansleikjunum í höll sjálfs landsstjórans, tekur sér óbreyttan bónda að eiginmanni, hreinan og beinan guasso, þá veit maður varla hvað á að lialda um kvenfólkið og kær- leikann. Þetta var nú samt sem áður einmitt það, sem gerð- ist. Reyndar var það víst ekki ástin, sem hér réði úrslitum, heldur hatrið«. — Eftir að liershöfðinginn hafði þannig færl fram afsökun sína, til þess með því að sýna konunni riddara- legt réttlæti, sat hann þegjandi um hríð. Svo tók liann aftur til máls: »Eg reið næstum daglega fram hjá húsinu, og þetta var það, sem gerðist innan veggja þess. En hvernig það gerðist, er ekki unt að leysa. Örvæntingu hennar verður ekki gerð tilraun til að lysa, en Gaspari Ruiz var auðvelt að stjórna. Hann hafði verið hlýðinn hermaður. Jötunafl lians var eins og bjarg, sem þeyzt gat í livaða átt, sem vera skyldi, eftir því hver kastaði. Sjálfsagt hefur liann orðið að segja fólkinu, sem skaut yfir liann skjólshúsi, alla sögu sína. Og hann þarfnaðist nákvæmrar lijúkrunar. Þó að sár hans væru ekki hættuleg, var hann rúmfastur lengi. Gamli konungssinninn gat enga hjálp veitt í vitíirringsæði sinu. Það voru því kon- urnar, sem komu sjúklingnum l'yrir í einum af kofunum inni á milli ávaxtatrjánna að húsabaki. Þar íekk hann nóg vatn að drekka, meðan liitasóttin hélt honum í helgreipum sínum, og þar naut hann aðhlynningar og góðs atlætis. Ég geri ráð fyrir, að liann hafi fengið sinn hluta þeirra matvæla, sem til voru á heimilinu. En þau inunu lial'a verið af skorn- um skamti: eitthvað af glóðsteiktum maís, baunir, brauðbiti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.