Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Page 116

Eimreiðin - 01.01.1937, Page 116
eimreiðin 102 HRIKALEG ÖRLÖG unum — og allan hinn langa tíma, meðan liann var að ná sér, veitti þetta lionum bæði gleði og styrk. Pegar hann svo loks fór að skreiðast á fætur, staulaðist hann oft í rökkrinu út úr kofanum, heim að húsinu, og sat þar á tröppunum við dyrnar. í einu herbergjanna gekk gamli maðurinn vitfirti um gólf, tautandi og hlæjandi. í ganginum sat kona lians og grét og andvarpaði. En dóttirin hallaðist upp að dyrastafnum, gegnt Gaspari, sem sat með hönd undir kinn og talaði í lágum liljóðum við konurnar. Allur stéttamismunur þurkaðist út undir þessum bágbornu kringumstæðum. Og það fann Gaspar Ruiz. Hann gat frætt konurnar um ýmsa af konungssinnum, sem hann hafði þekt. Hann lýsti útliti þeirra. Og meðan hann lýsti bardaganum, þegar hann á ný var tekinn her- fangi, börmuðu konurnar sér yfir ósigrinum og öllum þeim mörgu vonum um sigur konungssinna, sem þær liöfðu alið í brjósti, en nú voru að engu orðnar. Hann fylgdi hvorugum flolcknum að málum. En liann var ákaflega hrifinn af ungu stúlkunni. Stundum gat liann ekki að sér gert að raupa ofurlítið af líkamsorku siuni, til þess að sýna að hann væri þess verður, að hún lítillækkaði sig til að umgangast hann. Annað en líkamsburðina hafði hann ekki til þess að stæra sig af. Og hann lét þess oft getið, að félagarnir hefðu vegna þess, hver kraftajötunn hann var, um- gengist hann með lotningu, eins og væri hann yfirmaður þeirra. »Þeir voru alt af reiðubúnir að fylgja mér, hvert sem ég óskaði, senorita. Þeir liefðu vei getað gert mig að liðsforingja, þar sem ég líka kann bæði að lesa og skrifa«. Gamla konan fyrir aftan hann andvarpaði, en gamli mað- urinn hélt áfram að ganga tautandi um gólf. Gaspar Ruiz lyfti sjónum sínum og horl'ði liugfanginn á dótturina, eins og væri hún æðri opinberun. Gaspar Ruiz var í miklum kröggum. Hann gat ekki til lengdar falið sig þarna í ávaxtagarðinum. Hann vissi líka vel að undir eins og liann legði á flótta, myndi einliver af her- flokkum fjandmannanna finna liann. Þeir myndu þekkja hann aftur — og þá yrði liann áreiðanlega skotinn. Þó að Gaspar Ruiz væri saklaus eins og barn, átti hann livergi höfði sínu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.