Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Side 118

Eimreiðin - 01.01.1937, Side 118
104 HRIKALEG ÖRLÖG eimreiðin alt í einu örvæntingarfullur, »Get ég gert nokkuð annað? Ekki er ég hershöfðingi í fararbroddi hersveita. Eg, vesæll maður, sem nú í þokkabót verð fyrir því óláni, að þér fyrirlítið mig!« VIII. »Seiwres((, hélt hershöfðinginn áfram sögu sinni, ))þó að ég væri ástfanginn um þessar mundir og því léttur í lund, stóð mér alt af heygur af liúsinu með harðlokuðu slagbröndunuin fyrir dyrum og gluggum, einkum þegar ég reið þar fram hjá í tunglskini á kvöldin. Eg hélt þó áfram að nota reiðstiginn, því það stytti mér leið. Gamli konungssinninn hélt lengi upp- teknum hætti með að æpa á eftir mér, en svo hætti liann að sýna sig, eins og hann hefði orðið þreyttur á því, að ég skyldi ekki gefa honum nokkurn gaum. Ég veit ekki hvort þau liafa talið hann á þetta. En þar sem Gaspar Ruiz var þarna, mun honum liafa veizt auðvelt að halda karlinum í skefjum. Það mun hafa verið eitt í ráðagerð þeirra að var- ast alt, sem gæti gert mér gramt í geði. Eða það grunar mig að minsta kosti. Þó að ég væri algerlega lieillaður af fegurstu konu-augunum í Chile og hugsaði ekki um annað en þau, þá leið þó vikan ekki svo, að ég tæki ekki eftir því, að gamli maðurinn væri hættur að sýna sig. Svo liðu nokkrir dagar. Eg var farinn að lialda, að fólkið í húsinu væri ilutt eitthvað burt. En lcvöld eilt, er ég reið hratt niður í borgina, sá ég einhvern í fordyrinu. Það var ekki gamli vitíirringurinn, heldur unga stúlkan. Hún stóð þarna há og tíguleg, náföl í andliti og hélt um eina trésúluna í handriðinu. Stóru, svörtu augun lágu djúpt í tærðu andlitinu. Það var auðséð, að hún hafði liðið mikinn skort. Eg horfði hvast á hana, og hún virti inig fyrir sér á móti, rannsakandi og einkennilega kyrlát og þöguk Svo virtist liún lierða upp liugann á síðustu stundu og veif' aði til mín, eftir að ég var riðinn fram lijá, eins og hún væri að biðja mig að nema slaðar. Ég hlýddi ósjálfrátt, senores, svo undrandi varð ég. Og enn meira undrandi varð ég, þegar ég lieyrði livert erindið vai'. Hún hóf máls með því að þakka mér fyrir umburðarlyndi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.