Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Page 120

Eimreiðin - 01.01.1937, Page 120
EIMREIÐIN 106 HRIKALEG ÖRLÖG Það var ekkert spaug að eiga að koma fram fyrir yfirhers- höfðingjann með þessa sögu. Eg óltaðist, að hann mundi ekki trúa lienni. Loks komst ég að þeirri niðurstöðu, að hyggilegast mundi að leggja málið fyrir herdeildarstjóra minn, Robles, sem var vinur foreldra minna og hafði nýlega gert mig að liðsforingja. Hann tók undir eins málið í sínar hendur. »í húsinu! Auðvitað er hann í húsinu«, lirópaði hann og horfði á mig með fyrirlitningu. »Auðvitað áttuð þér að ráð- ast inn með brugðnu sverði og heimta hann framseldan, í stað þess að láta þessa konungssinna-stelpu tefja yður fyrir dyrum úti með kjaftæði. Það liefði átt að vera búið að reka þetta fólk burt fyrir löngu. Hver veit hve marga njósnara það hefur falið hér rétt lijá herbúðum vorum? Það vantaði nú bara, að við færum að útvega vegabréf frá sjálfum yfir- hershöfðingjanum! Ekki vantar ósvífnina! Ha, ha! Nú tökum við þennan Gaspar Ruiz til fanga í kvöld, og þá skulum við komast að því vegabréfslaust, hvaða upplýsingar það eru, sem hann þarf að gefa. Ha, ha, ha!« Robles hershöfðingi, friður sé með sálu lians, var lág- mæltur, gildur maður, bráður og örgeðja, augun stór og star- andi, bezti náungi. Þegar hann sá, hve ég varð daufur í dálk- inn, bætti hann við: »Svona, svona, chico. Ég lofa að þyrma lííi hans, ef hann sýnir ekki mótþróa. Við förum elcki að brytja góðan her- mann í spað, ef hægt er að komast hjá því. Nú skal ég trúa yður fyrir nokkru: Mér er forvitni á að sjá þennan jötun yðar. Sá herra getur ekki komist af með minna en hers- höfðingja, svo að honum slcal verða að ósk sinni. Ha, ha! Ég fer sjálfur og tek hann til fanga, og þér komið auðvitað með«. Aðförin var gerð þá um nóttina. Snemma um kvöklið var sleginn liringur um garðinn og húsið. Nokkru seinna riðuin við hershöfðinginn af dansleik, sem við höfðum verið á niðri í borginni, og áleiðis til hússins. Skamt frá húsinu námurn við staðar og skildum hestana eftir í gæzlu lijá einum her- mannanna, en þeir fengu merki um að við værum komnir — og síðan gengum við hægt heim að dyrunum. í tungl' skininu sýndist liarðlæst liúsið autt og yfirgefið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.