Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Page 124

Eimreiðin - 01.01.1937, Page 124
EIMREIÐIN 110 HRIKALEG ÖRLÖG Hann kraup hægt á kné, snart faldinn á svarta, grófa flónelskjólnum hennar og sagði: »Ég er þræll yðar«. Nú tók hún eftir múrhrúgunni, þar sem liúsið hafði staðið; hún sást óljóst hulin í rykskýi, en unga stúlkan lét fallast fram á hendur sínar við þessa sjón og veinaði upp yfir sig. »Eg har yður út úr rústunum«, hvíslaði hann. »Og þau?« spurði hún kjökrandi. Hann stóð á fætur, tók í hönd hennar og leiddi liana var- lega yfir að rústunum, sem að nokkru leyti voru huldar undir grjótskriðu. »Komið, við skulum hlusta«, sagði hann. í björtu lunglskininu klifruðu þau yfir múrsteinahrúgur, þaksperrur og grjót, sem var ein rúst. Þau lögðu eyrun að rifum og holum og hlustuðu, hvorl þau lieyrðu ekki stunur eða kvalavein. Loks sagði liann: »Þau liafa fengið skjótan dauða«. Svo settist hann á timburköst og faldi andlitið í höndum sér. Þannig beið liann. Loks hvíslaði hann: »Við skulum fara«- »Nei, aldrei — aldrei héðan!« æpti liún og fórnaði hönduni. Hann beygði sig ofan að henni, og hún lét fallast upp að öxl honum. Þá tók hann hana í fang sér, lagði af stað með hana yfir rústirnar og horlði beint fram fyrir sig. »Hvað gerið þér?« spurði hún með veikri rödd. »Eg flý undan óvinum mínum«, sagði hann og leit ekki á liana. »Með mig«, andvarpaði hún ráðþrota. »Aldrei án yðar«, svaraði hann. »Þér eruð styrkur minn«- Hann þrýsti henni að sér. Andlitið var alvarlegt, skrefln örugg og hiklaus. Eldslogar gusu upp hér og þar frá hrund- um þorpum. Rauð bál brunnu úti á sléttunum, og kveinstafir karla og kvenna kváðu við utan úr kvöldkyrðinni. Miseri- cordia! Misericordia! hljómaði með undarlega dapurlegum tón fyrir eyrum lians. En áfram hélt hann, hátíðlegur og öruggur, eins og liann bæri helgan dóm í fanginu — heilagan dóm og dýrmætan. En öðru hvoru nötraði jörðin undir fótum hans. (Framl1')-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.