Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Side 125

Eimreiðin - 01.01.1937, Side 125
BlMREIÐIN Frá landamærunum. Il’ndir þcssari fijrirsögn birtir EIMUEIÐIN öðru livoru ýmislegt um dul- r,cn efni, sdlarrannsóknir og þuu hin margvíslegu lítt kunnu ö/I, scm með n,ónnunum búa, bœði eftir innlendum og erlendum heimildum. Ilenni er fökk á stuttum frásögnum af dulrœnni reynslu manna og öðru skyldu e'ni ' helzt vel vottfcstu — og mun Ijá því cfni rúm eftir þvi sem áislœð- llr leyfa.] Húskólar og rannsókn dularfullra ’yrirbrigða, Prófessor einn í sálar- fraíði við Lundúna-háskóla, dr. Cyril I^urt, hefur nýlega ský7rt frá þvi, að n°kkrir nemenda lians- stundi nú r;>nnsókn dulrænna fyrirhrigða sem Sergrein, en sjálfur er prófessorinn ''trisveinn Williams McDougalls, l'rófessors, sem um langt skeið hefur 'Jnt sér dulræn fyrirbrigði og ritað Uni þau af þekkingu og visindalegri nákvæmni. Nj'lega hefur verið varin oktorsritgerð um þessi efni við °lnn af liáskólum Bandarikjanna, og Möðugt fjölgar þeim háskólamönn- Uln> sem leggja stund á rannsókn ' U*r:enn a fyrirbrigða. Háskóli íslands hefur ekki til ]>essa 1,11 mikið dulrænum fyrirbrigðum k rannsóknum á þeim, þegar frá fr dregin starfsemi Haralds pró- ssors Nielssonar, sem vitanlega var k a undan samtið sinni í þessum tinum’ e>ns og ileirum. Mun þó le^u>ega meira um dulræna hæfi- 'a með islendingum en flestum f crUm °g þvi betri tæki- r‘ H1 rannsókna hér en viða annars- V| .** Háskóli íslands ætti þvi að for t,U 'C'Ul a<^ standa vel að vigi um ósl^nSu * Þessum rannsóknum. Væri festandi sinnuleysi og kreddu- j , 3 k!Cfði ekki sjálfstæða rannsókn Þessum efnum, og að hásltólinn okkar jröi ekki á eftir öðrum liug- djarfari vísindastofnunum erlendis um að taka við sannindum þessara fyrirbrigða, i stað þess að gerast brautryðjandi og hefjast handa,þegar tækifærin bjóðast. Vitundarstarfsemi utan líkamans. Föstudaginn 26. febrúar þ. á. flutti Sir Aukland Geddes, læknir og pró- fessor í liffærafræði, erindi i Kon- unglega læknafélaginu i Edinborg um reynslu manns nokkurs, tima- bil það, sem hann var talinn af og siðan vakinn aftur til lifsins með læknis-aðgerð. Prófessor Geddes lýsti því vfir í erindi sínu, að hann tæki fulla ábyrgð á áreiðanleik frásagn- arinnar, enda hafði skýrsla hins veika manns verið hraðrituð jafn- óðum og hann gaf hana, meðan hann var að vakna til meðvitundar aftur úr dáinu. Hér eru nokkur atriði úr skýrslunni: Laugardaginn 9. nóvember siðastl. varð maður þessi svo veikur af inn- vortis eitrun, að hann var talinn af. Hann lýsir sjálfur ástandi sínu þannig: »Eg varð þess alt i einu var, að meðvitund min greindist frá annari meðvitund, sem einnig var mín. Önnur þessi meðvitund skýrðist stöðugt, að sama skapi og meðvit- und likamans sljóvgaðist. Hugur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.