Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Page 141

Eimreiðin - 01.01.1937, Page 141
EIMnEIÐIN ritsjá 127 l'onutn vel i geð. 1 gegn um þá skán af aðfengnu efni, sem liggur ofan á 'rnsu liér á landi, þreifar hann íil kjarnans og finnur sjálfstæða, gamla l’jóðmenningu, sem ekki er útlend, heldur séreign íslendinga og að ýmsu o'ili öðru sliku, sem liann þekkir, en á ekki síður rétt á sér fyrir það. i'-fí sé hvergi gum eða hrifningar-oflof i bók Strijbos. Hann sér ýmis- sem honum finst að mætti betur fara öðruvísi. En öll bókin andar '"jju og vinarþeli til okkar, ekki af vorkunnsemi, vegna þess hvað við erum norðarlega á linettinum, heldur vegna þeirra kosta, sem hann verður '<>r hjá þjóðinni, og þeirrar sérstöku menningar, sem þjóðin á. OUkur er óhætt að láta þessa bók fara Iivar sem er. Hún er að ýmsu eé'i lik því, sem við vildum sjálfir skrifað liafa, og við megum vera liöf- Undinum þakklátir fvrir hana. l'raman við bókina er sögulegt yfirlit eftir II. W. Garthoff. Það hefði 'erið gaman að hafa innganginn að jafn-góðri bók, eftir þann Hollending, sein fróðastur er um þau efni; ég á við próf. van Hamel. i firlitið virðist 'era byrjanda verk og er hvorki villulaust né nákvæmt. En það megum '’lð ' irða við B. W. Garthofl', að h ann er, engu siður en höfundur bókar- >»nar sjálfrar, boðinn og búinn að gera okkur alt til sæmdar. iiókin er prýðilcga gefin út, pappír góður og letur ágætt. Og mvndirnar 1 benni, og þær eru margar, munu verða taldar frábærar hvar sem þær yast. Flestar þeirra hefur höfundur sjálfur tekið, en aðrar W. van de Poll. ->» ]>eir auðsjáanlega hvor öðrum snjallari myndatökumenn. Vmsar þeirra >» þannig, að þær munu í daglegu tali vera kallaðar listaverk. Og frá "tgefandans hendi eru þær með því bezta, sem i bókum sést. II. Ó. Hi„ noirœiíti hcljuluigsjón í islcnzkiim hókmentuni heitir skemti- 'ka skrifuð grein i árbók Jóns Bjarnasonar skólans i Winnipeg árið sem beið (leor liook 1930) eftir G. \'. Pilcher doktor i guðfræði og aðstoðar- vllP ■ Sidne\- i Astralíu. liftir greminni að dæma er liöfundurinn þaul- u>nnugur unentum vorum, þvi hann sækir tilvisanir sinar i Eddurnar k sögurnar, svo sem i Gretlu og Njálu, en getur lika brugðið f\’rir sig mðalda- og nútiðar-skáldskap íslendinga, eins og Passiusálmum Halfgrims e Urss°nar, (sem Pileher hefur ])ýtt á ensku) eða skáldskap Einars Jóns- "»ar, þeim, er hann hefur i steininn höggvið. Dr. Pileher gerir fróðlegan •‘‘nianburð á hetjuhugsjón Grikkja og Bómverja annarsvcgar og Islend- hinsvegar, einsog hún birtist i islenzkum fornbókmentum, og kemst ' l’e*ri'i niðurstöðu, að jafnvel i Hómers-kviðum sé hetjuskapurinn veik- ‘»'i en hin norræni (»of a more feminine tvpe than the Norse») - °k’ fa erir að þeirri niðurstöðu góð og gild rök. . t/,í Mutlhias Jochiimsson j 1830—1935} ritar dr. Biehard Beck í sömu ^ )0' ágæta grein og lýsir þar skáldskap Mattliiasar og þýðingarstarfsemi. efn'1 ^re'n l)essi einhver sú itarlegasta sem um liann birtist erlendis i til- M. ' at luuillri,ð ára minningu lians haustið 1935. Nokkur sýnishorn Ijóða ‘litliiasar á ensku eru i grcininni og eitt (kvæðið Leiðsla) i danskri þýð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.