Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Síða 15

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Síða 15
GUNNAR J. GUNNARSSON Þegar spurt var um bænakunnáttu kom einnig fram töluverður munur milli kynjanna. Fyrst voru þátttakendur spurðir hvort þeir kynnu bænina Faðir vor utan að. Eins og við mátti búast kvaðst mikill meirihluti gera það eða 87%. Samanburður milli kynja sýnir að fleiri stelpur en strákar segjast kunna Faðir vor eða 93% á móti 80%. Þessi munur er enn afdráttarlausari þegar spurt var um hvaða bænir aðrar börnin kunna. Þau voru beðin að skrifa niður upphafið á bænum eða bænaversum sem þau töldu sig kunna. Atta bænir voru oftast nefndar en tvær skáru sig þó úr, þ.e. Vertu Guð faðir, faðir minn og Vcrtu nú yfir og allt um kring og kemur það í sjálfu sér ekki á óvart. Þegar kynin eru borin saman kemur í ljós að mun fleiri stelpur en strákar nefna bænir sem þær kunna. Það vekur t.d. athygli að 77,6% þeirra sem nefna Vertu Guð faðir, faðir minn eru stúlkur en aðeins 22,4% eru strákar. Sama er uppi á teningnum varðandi Vertu nú yfir og allt um kring. 81% þeirra sem segjast kunna hana eru stelpur en 19% strákar. Hlutfall stráka sem segjast kunna einstaka bænir kemst hæst upp í þriðjung í bænunum Ó, Jesú, bróðir besti og Nú legg ég augun aftur. Þessi munur skýrist betur þegar tekið er saman annars vegar hve mörg börn tilgreina bænir sem þau kunna og hins vegar hve margar bænir þau nefna. Þá kemur í ljós að það eru 584 börn eða rúmur helmingur bamanna sem tilgreinir einhverjar bænir, eina eða fleiri. Af þeim er 421 stelpa en aðeins 163 strákar. 52% strákanna nefna aðeins eina bæn en tæpur þriðjungur stelpnanna nefnir eina bæn og annar þriðjungur tvær bænir og um fimmtungur þrjár. Strákar virðast því samkvæmt þessu kunna mun minna af bænum en stelpur. Á Mynd 3 sést hve margir nefna eina til fjórar bænir, greint eftir kyni. Mynd 3 Kanntu aðrar bænir utan að? Fjöldi tilgreindra bæna. Skipting eftir kyni 120 100 12 3 4 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.