Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Side 31

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Side 31
GUNNAR J. GUNNARSSON ekki fjallað frekar um hlut heimilanna og þá sérstaklega feðra í trúarlegu uppeldi. Ekki verður heldur vikið að stöðu og hlut kirkjunnar hvað strákana varðar en sú mynd sem við blasir hlýtur að vera kirkjunni umhugsunarefni. í staðinn skal vikið að tveim atrið- um sem snerta skólann og kennslu í kristnum fræðum, siðfræði og trúarbragðafræðum. Aðkoman að kristinfræðináminu í fyrsta lagi má spyrja hvort sá munur sem er á kynjunum varðandi trúarlega afstöðu og iðkun feli í sér að aðkoma þeirra að kristinfræðináminu í skólunum kunni að vera mis- munandi og staðfesti síðan muninn milli þeirra enn frekar. í því sambandi má vísa til áðumefndrar rannsóknar Munkgaards. Hann bendir á að meginmunurinn á bömunum í hópunum þrem felist ekki í vitsmunalegum skilningi þeirra heldur fremur í skilningi þeirra á því hvað trú er og hvaða gildi hún hefur fyrir einstaklinginn, m.a. vegna þess að misjafnt er hve mikið bömin geta skírskotað til hins trúarlega í umhverfi sínu. Það hefur síðan áhrif á hvemig bamið túlkar og skilur kristindómsfræðsluna í skólanum (Munks- gaard 1980:119 o.áfr.). í þessu ljósi má spyrja hvort munurinn á strákum og stelpum sé það mikill í trúarlegu tilliti að strákamir skilji kristindómsfræðsluna öðmvísi en stelpumar og eigi jafnvel erfiðara með að tileinka sér hana þar sem hið trúarlega er ekki jafneðlilegur þáttur í þeirra veruleika og stelpnanna. Er það jafnvel svo að það þurfi að nálgast fræðslu á þessu sviði öðruvísi með strákum en stelpum? Af samtali við Halldór Elías Guðmundsson framkvæmdastjóra Æskulýðssambands kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum, má draga þá ályktun því hann taldi einmitt verulegan mun á forsendum stráka og stelpna í fermingarfræðslu í Hjallakirkju þar sem tilraun var gerð með kynskipta fræðslu. Munksgaard fjallar á grundvelli rannsóknar sinnar um kristindómsfræðsluna og m.a. hvaða afleiðingar það hefur að skilningur á trúarlegu efni er samofinn reynslu af því sem merkingarbærum þætti í daglegu lífi og umhverfi. Einnig bendir hann á að gagn nem- enda af kennslunni virðist mjög háð tilfinningalegri reynslu þeirra af henni. Ljóst er að kennsluaðferðir hljóta að hafa mikil áhrif. Munksgaard heldur því fram að í kennslunni þurfi bæði að taka tillit til mismunandi forsendna nemendanna í hópunum þrem varð- andi hið trúarlega og einnig að gefa möguleika á innlifun og samsömun við efnið. Kristin- dómurinn er ekki bara kenning sem hægt er að tileinka sér sem vitsmunalega þekkingu heldur er hann einnig lifandi veruleiki í samfélaginu og lífi fólks. Því þurfi bæði að taka tillit til efnisins sem ætlunin er að miðla en einnig nemendanna, bæði vitsmunalegra, félagslegra og tilfinningalegra forsendna þeirra. Munksgaard nefnir sérstaklega tvennt í því sambandi. Annars vegar frásagnaraðferðina þar sem hún býður upp á innlifun og samsömun, sérstaklega ef hún er tengd reynsluheimi og tilfinningum nemendanna, og hins vegar samtalsaðferð þannig að nemendur og kennari ræða saman um efnið. Þannig fær efnið umfjöllun frá mörgum sjónarhomum, hægt er að ganga út frá tilvistarspuming- um nemenda, höfða til reynslu þeirra, viðhorfa og tilfinninga, og þeir öðlast þar af leið- andi betri skilning á efninu (Munksgaard 1980:119-149)." Þessi sjónarmið eiga erindi hér á landi meðal annars í ljósi þess munar sem er á stelpum og strákum í trúarlegu tilliti. Nefna má að Norðmaðurinn Sverre D. Mogstad (1997:107-137 og 147-150) talar m.a um gildi frásagnaraðferð- arinnar í kristinfræðikennslunni. Hann talar einnig um reynslumiðaða kristinfræðikennslu þar sem leitast er við að nota reynsluna fyrr og nú sem tengilið milli biblíusögunnar og nemandans. 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.