Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Blaðsíða 57

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Blaðsíða 57
DÓRA S. BJARNASON HEIMA ER BEST Þjónusta við fatlað fólk sem býr á eigin heimili og þarf mikinn stuðning Hér verður gerðgreinfyrir tillögu að skipulagi á þjónustu og stuðningi við mikiðfatlað fólk sem býr á eigin heimili. Kveikjan að þessari grein er hugleiðing mín um það hvernig skapa má syni mínum sem nú er að verða 19 ára gamall heimili og gott líf á fullorðinsárum. Þær tillögur sem hér eru settarfram hafa fengið á sig mót í viðræðum við starfsfólk Félagsstofy- unar Reykjavíkurborgar og Svæðisstjórnar um málefyi fatlaðra í Reykjavík vor og haust 1999. Skipulagið sem hér um ræðir á að tryggja að mikið skertur einstaklingur fái notið lífs- gæða til jafys við ófatlaða jafyaldra, efli og auki persónuleg tengsl sín við aðra og fái til þess viðeigandi stuðning. Skipulagið þarf að vera traust, sveigjanlegt og miðað við einstakling- inn sjálfan. Útkoman þarf að vera fyllgild virk þátttaka á eigin forsendum og hlutdeild í samfélagi okkar allra.1 FORSENDUR OG MARKMIÐ Þessi tillaga tekur mið af þjónustuþörf ungs fatlaðs fólks sem þarfnast allt að 24 tíma stuðnings og viðveru ófatlaðra aðstoðarmanna, en sem þrátt fyrir það axlar hlutverk fullorðins manns eða konu í samfélaginu. Þjónustan er löguð að einstak- lingnum sjálfum, persónuleika hans, hæfileikum, áhugamálum og vanköntum. Fatl- aði einstaklingurinn er hér vinnuveitandi og ræður til sín aðstoðarfólk, en nýtur við 1 Hér er nokkuð stuðst við eftirtaldar heimildir: Persowlised living Arrangemcnts for Californians witli developmental disabilities, 1991, eftir J. Shea og W. Allen, Pattems ofsupported living, a resource cathalogue tekinn saman af sömu höfundum 1992, Life in the community eftir Taylor, Bogdan og Racino frá 1991, A guide to life-style planning frá 1987 eftir J. O'Brien, og More than just a ncw address eftir J. O'Brien og C. L. O'Brien frá 1994. Þá er einnig stuðst við hugmyndir og rannsóknamiðurstöður úr fórum B. Kirkebæk, einkum greinar í ritinu Det gode liv (sjá t.d. grein eftir Karen Maria Pederson), sem er afmælisrit til heiðurs Birgit Kirkebæk frá 1994 (Markussen ritstj. 1994), og bókina Ungdom, udvikling og handicap frá 1999 eftir Högsbro, Kirkebæk, Blom og Danö. Rick Blumberg hefur leiðbeint mér, en hann vinnur að doktorsritgerð við Oregon háskóla, um það hvemig má styðja við mikið fatlað fólk til sjálfstæðrar búsetu. Hann lánaði mér m.a. tilraunaefnið Home aivay from home. A resource guide to housing and community support frá 1996 sem The Arc of Lane County and Oregon Develop- mental Disabilities council gaf út fyrir starfsmenn svæðis síns. Þá hafa vinir mínir Dianne L. Ferguson og Phil M. Ferguson, prófessorar við Oregon háskóla, ljáð mér ýmis gögn, birt efni og óbirt, sem varða stuðning við mikið fatlað fullorðið fólk heima og utan heimilis í vinnu og frístundum og rætt ýtarlega við mig um reynslu sína og þekkingu á þessu sviði (Ferguson 1994, Ferguson og Ferguson 1993 og Ferguson og Ferguson 1996). Síðast en ekki síst hafa tveir fatlaðir ungir menn, þeir Tomas Kristoffersen, 33 ára, sem býr í Danmörku og Ian Ferguson, 30 ára, sem býr í Oregon fylki í Bandaríkjunum verið mér innblástur og mikil hvatning við samningu þessa verks; draums, sem varðar líf sonar míns og annarra mikið fatlaðra miklu. Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 8. árg. 1999 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.