Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Blaðsíða 59

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Blaðsíða 59
DÓRA S. BJARNASON gildri þátttöku fatlaðra í lífi og starfi með ófötluðum (Ferguson og Ferguson 1996). Það ber að stefna að því að efla lífsgæði fatlaðs fólks og gera því þar með kleift að deila með okkur þeim lífsgæðum sem samfélagið veitir þegnum sínum. En hvað eru lífsgæði? Páll Skúlason flokkar lífsgæði í þrennt, andleg gæði, veraldleg gæði og siðferðisgæði. Hann skrifar: ífyrsta lagi eru andleg gæði sem skiptast í vísindaleg, listræn og tæknileg gæði: höfuð- einkenni peirra er að pau eru ótakmörkuð í sjálfu sér, um pau er pví engin samkeppni (hver sem er á að geta proskað ímyndun sína, skilning eða tilfinningu), og pau eru eilíf eða varanleg. í öðru lagi eru veraldargæði sem skiptast í efnalwgsleg, stjórnmálaleg og félagsleg gæði; höfuðeinkenni veraldargæða er að pau erufallvölt eða hvetful, pau eru af skornum skammti og um pau er pví samkeppni (pað geta ekki allir orðið ríkir, voldugir ogfrægir). í priðja lagi eru siðferðisgæði sem flokka má efiir tegundum samskipta. Þeim má skipta í prennt: öll hugsanleg samskipti fólks (Iwort sem pað pekkist eða ekki), náin persónuleg samskipti (fjölskyldu- og vináttubönd) og skipti manns við sjálfan sig (sem koma meðal annars fram í sjálfsáliti manna og dómum um sjálfa sig). í öllum sam- skiptum eru pað réttlæti og virðingfyrir lífinu sem skipta mestu máli. í nánum persónu- legum samskiptum eru ást og vinátta efst á blaði, en fyrir einstaklinginn sjálfan eru pað dómgreind ogfrelsi sem úrslitum ráða (Páll Skúlason 1990:26-27). Ég nota þessar skilgreiningar er ég vísa til lífsgæða til handa fötluðu fólki, en í sam- félagi okkar þarf þetta fólk viðeigandi stuðning til þess að geta nálgast lífsgæðin og fært sér þau í nyt. Velferðarkerfið á að tryggja fötluðu fólki lágmarks veraldleg gæði, heimili, mat og vasapeninga sem eiga að duga fyrir brýnustu nauðsynjum, og stuðningi við það að taka þátt í menningarlífi samfélagsins. Þessi tillaga mín um þjónustulíkan fyrir fatlað fólk sem hefur mikla og flókna þjón- ustuþörf, og vill búa á eigin heimili, er óhjákvæmilega í nokkurri mótsögn við ríkjandi skipulag og framkvæmd slíkrar þjónustu. Sérúrræði sem nú eru algengust hér á landi og víðar í vestrænum ríkjum, úrræði á borð við búsetu fatlaðs fólks á litlum stofnunum, svokölluðum sambýlum, duga skammt til að mæta eðlilegum þörfum þess fyrir lífsgæði. Bæði frásagnir fatlaðs fólks af reynslu sinni (Oliver 1993) og rannsóknir (Gustafsson 1999, Dóra S. Bjamason 1999) benda ótvírætt til þess að slík úrræði ein- skorði um of líf fólksins innan menningarkima fatlaðra. Sá heimur („habitat") býður lífshlaup sem er þegar best lætur samhliða lífsferli ófatlaðra. Þannig má segja að þjón- ustukerfið í dag skapi fötluðu fólki aðstæður sem líkja má við að lifa lífi sínu meira eða minna á annarri rás en við hin. Ríkjandi skipulag þjónustu virðist ekki geta stuðlað að fullgildri hlutdeild mikið fatlaðs fólks í samfélagi okkar allra (Wolfensberger 1991). Markmið Gert er ráð fyrir að það þjónustulíkan sem hér um ræðir geri fötluðum einstaklingi kleift: - að búa í eigin húsnæði, einn eða með félaga sem viðkomandi hefur valið sér til sambúðar - að búa sér heimili að eigin smekk og í samræmi við aldur og kyn - að vinna á almennum vinnustað með viðeigandi stuðningi - að njóta fjölbreyttra frístunda í samræmi við áhuga og hæfileika - að fara í frí að eigin smekk og í samneyti við aðra 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.