Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Blaðsíða 85

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Blaðsíða 85
INGÓLFUR ÁSGEIR JÓHANNESSON námsmati en núna. Kannski eru þó breytingarnar minnstar á elsta stiginu. Próf eru enn mikið notuð þar en fagkennarar bafa þó tneira samráð við aðra fagkennara en áður um prófeins og annað. Sjálfprófin, þ.e. þekkingarprófin, hafa líklega ekki breyst mikið. Uppsetningin á prófunum er þó manneskjulegri. Áður voru þetta próf sem voru handskrifuð á sprittstensil og það var meira um spurningar um beinar staðreyndir. Núna reynir, að ég tel, á fleiri þætti, svo sem ályktunarhæfni. Þannig tengjast prófin ekki eins tnikið staðreyndanámi (ártölum og þess háttar). ' Þetta hefur breyst, a.m.k. að einhverju leyti. Ég tel þetta eiga við um öll stig grunnskólans. Birta Káradóttir fjallar um tengsl námsmats og markmiða: Hvað varðar námsmat og námskrárgerð þá er aðalbreytingin sú að allt er skráð. Maður hélt að allt væri í kollinum setn þyrfti aðfara í og kenna og meta. Núna er allt skráð og yfirfarið. Fagstjórar í t.d. íslensku fara yfir og bera saman og skoða hvað var kennt og hvað ekki. í Ijós kemur að ýmislegt vantar af því setn átti að kenna og öfugt. Þannig virðist námskráin ekki virt í raun. Ég spurði Birtu hvort þetta væru ekki byrjunarörðugleikar og hvort það kæmist ekki upp í vana að vinna eftir námskrá og markmiðum. Hún svaraði að það væri líklegt og að kennarar væru afar misduglegir og misjafnlega kunn- áttusamir í að nýta sér skólanátnskrá. Helga Traustadóttir telur námsmat eirtn flóknasta hluta kennarastarfsins. Hún bendir á að erfitt sé að meta nemanda „hlutlaust" og spyr: Hvernig getur maður verið viss um að vera með mælitæki í höndunum sem segir hið rétta utn nemandann? Hún gagnrýnir notkun prófa, einmitt fyrir ónákvæmni: / rauninni veitir próf svo litlar upplýsingar að tnaður gæti allt eins gefið „eftir hendinni". Það tttælir fyrst og fremst þekkingarþáttinn. Aðaláherslan þyrfti að liggja á því að meta samskiptin, það að umgangast fólk. Eittnig hvort ttemendur þora að spyrja spurninga, hvort þeir hafa hlotið þjálfun í að velja og hafna, greina aukaatriði og þess háttar. Það er a.ttt.k. tilhneigittg til þess að námsmat hafi færst í þessar áttir, ef ekki breytingar. Þær aðferðir við skráningu og námsmat sem viðmælendur lýsa hér eru vandasam- ari og sérhæfðari en að gefa staka einkunn fyrir próf. Við hlið prófa, sem enn eru mjög mikið notuð, hafa komið margs konar aðferðir aðrar við að meta nám nem- enda, einkum skráning á frammistöðu frá degi til dags eða viku til viku. Einnig er meira gert að því að bera saman markmið og það sem gert er í skólanum í raun og veru. FLÓKNARA OG ERFIÐARA STARF - EN ER ÞAÐ SÉRHÆFÐARA? Ég get ekki annað en túlkað þau ummæli kennara, sem ég hef vísað í hér að framan og eru valin sýnishorn úr viðtölunum 19, þannig að reyndum kennurum þyki kenn- arastarfið vandasamara og flóknara en það var um 1970. Þeim þykir líka að álag 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.