Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Síða 96

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Síða 96
ÁRANGUR SEM ERFIÐI? Lögð var spumingalistakönnun bréfleiðis íyrir 71 kennara á námskeiðunum áður en þau hófust í því skyni að kanna væntingar þeirra til námskeiðanna. Svör fengust frá 50 þátttakendum, þ.e. 70%. Unnið var úr þeim í SPSS forriti.2 Rætt var símleiðis við sömu þátttakendur á vormisseri 1997 til að athuga áhrif námskeiðanna. Viðtölin gengu vel og allir veittu fúslega svör við umbeðnum spum- ingum. Viðtölin voru tekin á segulbönd og síðan afrituð. Viðtölin voru öll lesin vand- lega yfir. Við yfirlestur varð strax ljóst að þátttakendur höfðu nýtt sér efni námskeið- anna, kynnt þau að einhverju marki fyrir samstarfsmönnum og efnið orðið þeim hvati til frekari lestrar og umhugsunar, allt eftir eðli námskeiða. Þetta vakti von um áhuga- verðar niðurstöður. Næst var unnið úr viðtölunum í forritinu NUDIST sem ætlað er til úrvinnslu á eigindlegum rannsóknargögnum.3 Upphaflega var gert ráð fyrir að ræða aftur símleiðis við þá þátttakendur sem þegar höfðu með einhverjum hætti hagnýtt sér efni námskeiðanna eða höfðu það í hyggju við fyrsta tækifæri. Þá var áformað að heimsækja einhverja þeirra á vett- vang. Af þessu varð ekki vegna breyttra aðstæðna umsjónarmanna rannsóknarinn- ar sem báðir höfðu horfið frá störfum við endurmenntunardeild, en vissulega hefði sú viðbót gefið fyllri mynd. Nú verður gerð grein fyrir hverjum hluta athugunarinnar fyrir sig og niður- stöður síðan dregnar saman og ræddar. VÆNTINGAR ÞÁTTTAKENDA VIÐ UPPHAF NÁMSKEIÐS Við upphaf hvers námskeiðs var spurningalisti lagður fyrir þátttakendur til að kanna hvers þeir væntu af námskeiðinu. Eins og áður greinir svöruðu 50 listanum, 42 konur og 8 karlar. Flestir þátttakendur höfðu talsverða starfsreynslu, aðeins fjór- ir höfðu kennt skemur en fjögur ár. Margir gegndu ábyrgðarstörfum innan skólans, einkum árganga- og fagstjórn. Langflestir sóttu námskeiðin að eigin frumkvæði og var algengast að þeir höfðu séð þau auglýst í kennsluskrá endurmenntunardeildar. Þeir sem sóttu um fleiri en eitt námskeið höfðu flestir sett þessi í fyrsta sæti á for- gangslista. Tæplega helmingur þátttakenda þekkti til umsjónarmanns áður en nám- skeið hófst. Miðað við þær upplýsingar sem við höfum frá þátttakendum sjálfum um aldur, starfsreynslu og stöðu í skólunum bendir ekkert til að um verulegan mun hafi verið að ræða milli þátttakendahópa. Til dæmis var hlutfall árganga- og fagstjóra áþekkt á öllum námskeiðunum. Aðspurðir um ástæður þess að þeir sóttu um námskeiðið svöruðu flestir að efnið hefði virst áhugavert og þeir væntu þess að geta sótt sér nýja þekkingu sem kæmi þeim og skólum þeirra til góða. Einnig var spurt hvernig þeir teldu að nám- skeiðið kæmi þeim að gagni og eru svörin mjög í samræmi við lýsingar námskeið- anna. Nokkuð dæmigerð svör eru: - Að það megi verða til þess að nemendur og ég öðlist meiri tilgang og sjáljsábi/rgð gagnvart viðfangsefninu og skólanum (Að kenna). 2 SPSS for Windows, Release 7.5 (Nov 1996). Standard version. Copyright (c) SPSS Inc., 1989-1996. 3 QSR NUD*1ST. release V.4.0. Build 1038. 94
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.