Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Side 99

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Side 99
GUÐRÚN KRISTINSDÓTTIR, ÓLAFUR H. JÓHANNSSON ÚRVINNSLA VIÐTALA Eftir að viðtölin höfðu verið skoðuð var ákveðið að flokka svörin á eftirfarandi hátt: - Ahugaverðustu og minnisstæðustu atriðin - Hagnýting - Hindranir Hér á eftir verður gerð grein fyrir helstu atriðum er fram komu í tveimur fyrstu flokkunum og fjallað um hvert námskeið fyrir sig, en um hindranir er fjallað í heild. Fyrst verður lýst svörum þátttakenda um hvað þeim þótti áhugaverðast og minnis- stæðast við námskeiðin. Þá er sagt frá niðurstöðum svara um hagnýtt gildi og loks er fjallað stuttlega um framtíðaráætlanir þar sem það á við. Að kenna þjóðfélagsþegnum næstu aldar. Heildstæð kennsla og skapandi starf Ahugaverðast og minnisstæðast Á námskeiðinu voru kynnt ný og fjölbreytt vinnubrögð sem vöktu áhuga. Nám- skeiðið var þannig byggt upp að þátttakendur prófuðu vinnubrögðin sjálfir á nám- skeiðinu. Þetta form var einn af kostum námskeiðsins, sem hvatti til að prófa nýja hluti í kennslu og einnig það að þurfa að mæta aftur að hausti og kynna tilraunir með vinnubrögð sem kennd voru á námskeiðinu og heyra af reynslu annarra. Það var mikil hvatning að fá kynningu á nýjum hugmyndum og öðlast þor til að nýta þær. Þannig fengu þátttakendur hugmyndir og heyrðu um hvað aðrir voru að gera. Margt gott kom fram í þeirri kynningu. Sumar hugmyndir voru ekki nýjar en nýtt og gamalt fléttaðist vel saman. Gott samræmi var milli efnis námskeiðsins og vinnubragða sem beitt var. Leiðbeinendur á námskeiðinu virtust mjög vel undirbúnir. Þeir miðluðu á áhugaverðan og hvetjandi hátt af margra ára reynslu sinni af þeim vinnubrögðum sem kennd voru. Þeir virtust hafa mikla trú á vinnulaginu og höfðu gengið í gegn- um súrt og sætt við að þróa það. Sérstaklega minnisstætt er þátttakanda hve stjórn- endur voru jákvæðir. „Það var hægt að koma fram með óöryggi", segir einn þeirra og vel tekið á því, má skilja af samhenginu. Leikræn tjáning er nefnd af nokkrum sem mjög jákvæður þáttur og hvernig hún nýttist til að skapa nýjar aðstæður og laða fram hughrif á tiltölulega einfaldan hátt. Einn þátttakandi nefnir slökun sem jákvætt atriði á námskeiðinu. Námskeiðið var mjög skemmtilegt og góður starfsandi skapaðist. „Þetta var alveg frábært námskeið" segja sumir og óska eftir framhaldi. Einn segir að leiðbein- endur hafi verið „alveg draumur í dós og ég vil bara fá meira", þetta hafi verið alveg einstaklega vel gert hjá þeim. „Skemmtilegt og gagnlegt" eru orð sem einn viðmælandi velur. Annars staðar kemur svipað fram: „Þetta var bara mjög vel heppnað að öllu leyti og mætti væntingunum semsagt fyllilega. Og svona til þess að ... ég sem sagt vildi vinna með samþættingu og svoleiðis en hafði ekki kjarkinn til að byrja. Fannst svo mörg ljón í veginum. Þetta námskeið hjálpaði mér alveg af stað." Staðsetningin á Varmalandi reyndist mög vel. Nokkrir þátttakenda taka sér- staklega fram að þeir vilji að námskeiðshaldi utanbæjar verði fram haldið. Mikill 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.