Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Side 119

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Side 119
ÞURIÐUR JONA JOHANNSDOTTIR Fullans. Hann heldur því fram að flestar tilraunir til breytinga hafi horft fram hjá fólki, hegðun þess, viðhorfum og hæfileikum en litið þess í stað til áþreifanlegri fyrirbæra, svo sem reglna og efnislegra hluta og það sé þess vegna sem fleiri nýj- ungar hafa misheppnast en heppnast. Það er miklu erfiðara að eiga við fólk en hluti en líka miklu nauðsynlegra ef árangur á að nást (Fullan 1991). Margir líta á breytingar sem ógnun við stöðu sína. Grundvallaratriði í kenning- um um breytingar er að stuðlað sé að því að þær séu litnar jákvæðum augum án þess þó að því sé haldið fram að breytingar geti ekki verið óþægilegar (Rogers 1983:6). Allar raunverulegar breytingar hafa í för með sér að þörf er á að ganga í gegnum tímabil óöryggis og slíkt veldur streitu. Þrátt fyrir þetta ættu kennarar að tileinka sér jákvæða afstöðu til breytinga og læra að meta þær sem verðmætan þátt í starfsþroska. Við verðum líka að læra að átök og vandamál eru hluti af breytinga- ferlinu og læra að takast á við það. í upphafi ræddi ég stöðuna hér á íslandi þar sem stefnan hefur verið ákveðin; það á að nýta kosti upplýsingatækni á öllum sviðum menntakerfisins frá leikskóla til háskóla. Af því sem hér hefur verið sett á blað má ráða að mikið verk er fyrir höndum og mikilvægt að vel sé að verki staðið, bæði að undirbúningi, skipulagi og stjórnun. Full ástæða virðist til að vara við að of mikil áhersla sé lögð á tæknina sjálfa en að aldrei verði of mikil áhersla lögð á mikilvægi þess að gaumgæfilega verði gætt að mannlegum og menningarbundum þáttum sem allt virðist benda til að ekki skipti minna máli.3 En ef áhöfnin á skólaskipinu hefur orðið sammála um hvert á að að setja stefn- una og skipstjórinn tekur það hlutverk sitt alvarlega að halda kúrsi, huga vel að mannskapnum, líðan hans og þörfum, sér til þess að öryggisbúnaður sé til taks og hefur auk þess ákveðið að ráða landkönnuðinn til að vera leiðsögumaður um borð, þá er von til þess að ferðin geti orðið bæði skemmtileg og lærdómsrík og að ef til vill verði ný lönd numin. Heimildir Collis, Betty og Nico Pals. 1998. A model for predicting an individuals's use of a telematics application for a learning-related purpose. Vefslóð: http://projects.edte.utwente.nl/4emodel/liome.html [25. mars 1999]. Cuban, Larry. 1993. Computers meet classroom. Classroom wins. Teachers College Record 95,2:185-210. Davis, Niki. 1997. Strategies for staff and institutional development for IT in educa- tion. An integrated approach. Bridget Someth og Niki Davis (ritstj.). Using Information Technology Effectively in Teaching end Learning, bls. 255-268. London, Routledge. 3 Hér má benda á viðamiklar rannsóknir við Háskólann í Twente í Hollandi sem Betty Collis prófessor og Nico Pals standa fyrir, sjá Collis, Pals 1998. 117
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.