Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Side 72

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Side 72
STEFNUR OG STRAUMAR i NÁTTÚRUFRÆÐIMENNTUN _____________________________ AÐALNÁMSKRÁ í NÁTTÚRUFRÆÐI Á ÍSLANDI Nýlega komu út aðalnámskrár leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Tvö hefti skipta mestu máli fyrir þá sem þurfa að fylgja aðalnámskrá grunnskóla í náttúrufræði, Almenn- ur hluti (Menntamálaráðuneytið 1999a) og Náttúrufræði (Menntamálaráðuneytið 1999b). í Almenna hlutanum kemur fram (framsetning og leturbreyting er höfundar): Aðalnámskrá er sett af menntamálaráðherra með sama hætti og reglugerðir og gegnir margvíslegu hlutverki. Hún er allt í senn: stjómtæki til að fylgja eftir ákvæðum laga, íyrirmæli fræðsluijfirvalda um að ákveðinni skólastefnu sé framfylgt og safn sameiginlegra markmiða skólastarfs í landinu (bls. 20). Tveir hópar unnu að náttúrufræðinámskránni, forvinnuhópur sem lagði línurnar og vinnuhópur sem útfærði þær í markmiðum, og vann ég í seinni hópnum. Við vorum 11 alls, og fengum við oftast fyrirmæli um tilhögun starfsins og framsetn- ingu námskrárinnar frá verkefnisstjóra fyrir milligöngu umsjónarmanns hópsins. Ákveðið var í forvinnuhópnum að þörf væri á að skrifa áfangamarkmið um eftirfarandi efnisþætti: Vinnubrögð og færni nemenda Hlutverk og eðli náttúruvísinda Eðlisvísindi, lífvísindi og jarðvísindi Ákveðið var í vinnuhópnum að útfæra þrepamarkmið eingöngu í þeim síðast- nefndu en jafnframt að reyna að tvinna saman atriði úr öllum flokkunum. En hvernig eru markmiðin skilgreind í Almenna hlutanum? Markmið aðalnámskrár eiga því hvorki að skoðast sem hámark né lágmark (bls. 21). Sett eru fram lokamarkmið greinarinnar sem eiga að lýsa í meginatriðum hvaða kunnáttu, skilnings og færni er krafist af nemendum almennt að loknu grunnskólanámi í greininni og sett eru fram markmið við ákveðin skil í náminu (bls. 23). Áfanga- og þrepamarkmið eru þannig í beinu samhengi við lokamarkmið (bls. 23). Til þess að ná áfangamarkmiðum þarf að ná þrepamarkmiðum (bls. 24). Aðalnámskráin gerir ráð fyrir því að áfangamarkmið verði meginviðmið í öllu skólastarfi (bls. 24). Áfangamarkmiðin eru þannig orðuð að tiltölulega auðvelt á að vera að mæla eða meta hvort eða að hvaða marki þeim hefur verið náð (bls. 24). Þrepamarkmið eru safn markmiða/viðfangsefna til að ná áfangamarkmið- um (bls. 24). Aðalnámskráin setur fram þrepamarkmið kennurum, foreldrum, og nem- endum til leiðsagnar (bls. 24). Við lásum ýmsar námskrár, m.a. frá Skotlandi, Englandi, Kanada (British Columbia og Saskatchewan), Noregi, Bandaríkjunum og Nýja Sjálandi, sem allar hafa komið 70
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.