Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Page 82

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Page 82
TIU ARA BORN STANDA VEL AÐ VIGI aðlagaður í einstökum atriðum fyrir hvert land. Þar var m.a. spurt um uppvöxt barna og þroska, félagslegar aðstæður og einnig voru kvarðar hluti af listanum. Flest mælitæki önnur en foreldralistinn eru bandarísk og því sótt út fyrir hið nor- ræna menningarsvæði og þar sem rannsóknarefnið er í megindráttum félags- og sálfræðilegs eðlis (háð umhverfi) þarf að hafa þetta í huga og beita varúð við túlkun niðurstaðna. Þetta kom sérstaklega til athugunar við þýðingu kvarðanna og var leitast við að laga orðalag að viðkomandi menningu. Gögnum var safnað 1992 til 1994. Unnið var úr niðurstöðum í hverju landi og einnig voru ákveðin atriði úr gögnunum borin saman. Þátttaka í rannsókninni var mjög góð í öllum löndunum, rúmlega 90% barnanna, allir umsjónarkennarar og yfir 80% foreldra tóku þátt. Sveitarfélögin voru valin þannig að minnst væru 500 börn í árgangi. íslenski hlutinn var þó takmarkaður við 200 börn, foreldrar þeirra (foreldrahópur A) og kennarar voru einnig beðnir að svara spurningalistum og að auki tóku 300 foreldrar tíu ára barna þátt í rannsókninni (foreldrahópur B). Alls náði foreldrahlutinn því til um þriðjungs tíu ára barna árgangsins í Reykjavík en til færri bama. Börnin voru í sjö reykvískum skólum. Leitast var við að velja ólík hverfi og ná þannig sem bestri mynd af íbúasamsetningu borgarinnar.3 Svarhlutfall íslensku barnanna var 95%, foreldra 84% í foreldrahópi A, 81% í foreldrahópi B og meðal umsjónarkennara 100%. Við forkönnun og samanburð á útkomum milli landa virtust mælitækin traust, einnig þegar höfð var hliðsjón af útkomum sömu kvarða í fyrri rannsóknum. Þetta þýðir auðvitað ekki að hindrunum við túlkun á menningarmun sé þar með rutt úr vegi. Fylgni þátta og kvarða var athuguð og við samanburð milli landanna var m.a. byggt á marktektarútreikningum, meðaltölum og staðalfrávikum. NORRÆNN SAMANBURÐUR Aðalniðurstaða norrænu rannsóknarinnar er að tíu ára börnin í sveitarfélögunum sex bjuggu flest í umhverfi er stuðlaði að þroska þeirra og þau bjuggu yfirleitt yfir margvíslegri hæfni og bjargráðum. Utkoman hvað snerti aðstæður og einstaklings- bundna þætti var því í meginatriðum jákvæð í þeim skilningi sem vikið var að fyrr. Samanburðurinn milli landanna sýndi að hæfni barnanna var að mörgu leyti lík, bæði hvað snerti stig og samsetningu. Þetta kunna að virðast sjálfsagðar niður- stöður í norrænum nútíma velferðarþjóðfélögum. En málið er ekki svona einfalt.4 Tökin á viðfangsefninu voru nokkuð ólík því sem oft hefur viðgengist í skyld- um rannsóknum, þar sem athyglinni hefur oft verið beint að sérkennum barna í áhættuhópum. Flér var ákveðið að rartnsaka tilfinningalega og félagslega áhættu- þætti í ljósi færni, að athuga fyrst færni barna og skoða síðan áhættu í ljósi hennar. Auk áðurnefndrar jákvæðrar útkomu flestra barna leiddi rannsóknin í ljós, að ^ Um var að ræða eftirtalin hverfi: Árbæjar-, Fella-, Folda-, Húsa-, Laugames- og Seljahverfi og Vesturbær norð- an Hringbrautar. ^ Þegar rætt er um lönd og þjóðemi hér til hagræðis er verið að bera saman tíu ára bama árganga í ákveðnum sveitarfélögum en ekki heilum löndum. 80
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.