Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Síða 122

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Síða 122
BOÐSKIPTI MIKIÐ FATLAÐRA BARNA - Við hvaða aðstæður eru boðmerki barnsins skýrust? - Hvaða boðmerki sýnir barnið og hvernig birtast þau? - Hvernig svarar móðir barnsins þessum merkjum og hvað virðist helst fara fram hjá henni? - Hvernig eru viðbrögð barnsins í samspili? - Hvernig túlkar móðir barnsins boðmerki þess? Við greiningu á þessum þáttum voru höfð til viðmiðunar virknistig ungbarns, sam- spilshringur, ungbarnaspjall og boðmerki ungbarns en um fræðilegar forsendur þessara þátta var fjallað hér að framan. 2. Hvernig má nota þroskaprófílinn við mat á boðskiptum mikiðfatlaðra barna? í rannsókninni var athugað hvort þeir flokkar sem þroskaprófíllinn felur í sér séu nothæfir til athugunar á boðskiptum mikið fötluðu barnanna þriggja. I því skyni voru settar fram eftirfarandi undirspurningar: - Hvernig viðbrögð sýnir barnið við nánd? - Hvernig kannar barnið umhverfi sitt? - Hvernig birtist félagslegt samspil barnsins? - Hvemig eru boðskipti barnsins? Þátttakendur í rannsókninni tóku þátt þrjú mikið fötluð börn 6, 10 og 14 ára og mæður þeirra. Einnig tóku þátt kennarar barnanna og þroskaþjálfar, alls sex talsins og loks einn utanaðkomandi aðili. Aðstæður barnanna þriggja og foreldra þeirra eru að mörgu leyti sambærilegar. Börnin búa á litlu heimili fyrir fjölfötluð börn og ganga í sér- skóla og eru auk þess í dagvistun fyrir fötluð börn. Þau hafa öll mikil samskipti við foreldra sína, fara oft heim til þeirra og foreldrarnir eru jafnframt mikið inni á heimili barnanna og taka virkan þátt í allri skipulagningu þar. Þátttakendur í rann- sókninni voru valdir í samráði við kennara og þroskaþjálfa barnanna. Gagnasöfnun Gagnasöfnun fór fram á tímabilinu febrúar-maí 1998. Henni var skipt í tvo hluta. 1. Boðskipti hvers bams og móður þess vom tekin upp á myndband á heimili foreldranna. Myndbandsupptökumar em grunngögn rannsóknarinnar sem aðrir þættir hennar hvíla á. Lengd hverrar upptöku var 30-60 mínútur. 2. Viðtöl voru tekin við móður hvers barns, þroskaþjálfa og kennara barn- anna og loks einn utanaðkomandi aðila. í viðtölum við móðurina var sóst eftir að fá túlkun hennar á því sem hún og barnið gerðu á myndbandinu í þeim tilgangi að fá hennar sjónarhorn á boðskiptin. í viðtali við þroskaþjálfa og kennara barnanna sem og utanaðkomandi aðila var sóst eftir mati þeirra á boðskiptum barns og móður samkvæmt þroskaprófílnum. í öllum viðtölunum voru myndbandsupptökurnar af hverju barni og móður þess lagðar til grundvallar og umræðurnar fóru fram á meðan horft var á myndbandið. 120
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.