Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Qupperneq 127

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Qupperneq 127
GUÐRÚN STEFÁNSDÓTTIR vísa til þessa ákveðna leiks eða vill meira með því að útfæra ákveðna hreyf- ingu. 4. Merki um staðsetningu og hreyfingu í aðstæðum sem eru hér og nú. Þessi merki koma fram í sjálfri athöfninni og barnið útfærir þau með hreyfingu eða snertingu sem tengist líkamanum, þ.e. barnið hreyfir eða kemur við þann stað á líkamanum þar sem það skynjaði snertingu eða hreyfingu. Dæmi um þetta gæti t.d verið ef mótaðilinn blæs á hálsinn á barninu og barnið snertir um leið staðinn sem blásið var á. 5. Merki um staðsetningu og yfirfærslu frá aðstæðum sem ekki eru hér og nú. Líkam- leg tákn sem barnið sýnir í öðrum en upprunalegu aðstæðunum er oft mjög erfitt að túlka. Það er næstum nauðsynlegt fyrir mótaðilann að þekkja ná- kvæmlega sögu barnsins til þess að skilja hvað það er að tala um. Skráning og úrvinnsla gagna Greiningu á myndbandsupptökum var skipt í tvo hluta. Annars vegar var um að ræða lýsandi greiningu og hins vegar túlkandi greiningu (Preisler 1989). I lýsandi greiningu er markmiðið að vera eins hlutlaus og mögulegt er í lýsingum sínum. Aðeins á að skrá atferli bamsins, hvað það gerir, en ekki túlka á neinn hátt. Túlkandi greining felur í sér að túlka atferli bamsins og skilja hvaða þýðingu atferli þess hefur (Preisler 1989). Ég gerði sjálf lýsandi greiningu á samspilinu milli hvers bams og móður þess. I við- tölum við mæður bamanna bað ég þær síðan að túlka boðskipti bama þeirra og skráði túlkunina. í greininguimi notaði ég skráningarblöð þar sem annars vegar kemur fram það sem bamið gerir og hins vegar það sem móðir þess gerir. Það sem sagt er (þar á meðal öll hljóð bamsins) er skáletrað. í fyrri dálkinn er skráð: „Hvað gerir móðir bams- ins?" Hvemig svarar hún breyttum andardrætti, svipbrigðum og lTreyfingum bamsins? Hvemig bregst hún við augnaráði þess, hljóðum, brosi og merkjum? Hvemig notar hún röddina? í síðari dálkinn er skráð: „Hvað gerir bamið?" Hvemig breytist andar- dráttur þess, hreyfing, svipbrigði, augnsamband og augnaráð og athygli í augnaráði, hlustun, hljóðaframleiðsla, bros, merki. í upptökunni er hvert atriði númerað í sömu röð og þau gerast. Þannig er hægt að sjá í hvaða röð samspilið fer fram og jafnframt hversu virkur hvor aðili er (sjá nánar dæmi 1-9). Við greiningu á myndbandinu horfði ég fyrst á allt myndbandið til þess að fá heildaráhrif. Síðan horfði ég aftur og stöðvaði bandið eftir hverja sekúndu og skráði jafnharðan. Ef um vafaatriði var að ræða skoðaði ég hægt og frysti myndina þar sem það átti við. Ég reyndi í upphafi að skrá þannig að ég horfði bæði á móður og bam en gafst upp á því og beindi athyglinni fyrst að baminu, spólaði svo aftur á bak og horfði á sama atriðið og skráði hvað móðirin gerði. í síðustu umferð skoðaði ég myndbandið með það í huga hvaða atriði ég vildi stöðva myndbandið við og leggja til grundvallar í viðtölum við mæðumar og starfsmenn en þar var þroskaprófíllin notaður sem viðmiðun. Viðtölin voru skráð inn á tölvu strax eftir að þau voru tekin. Túlkanir mæðr- anna voru skráðar nákvæmlega og færðar inn á til þess gerð greiningarblöð til þess að auðveldar yrði að vinna niðurstöður úr hverri greiningu. 125
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.