Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Síða 140

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Síða 140
BOÐSKIPTI MIKIÐ FATLAÐRA BARNA barnanna í boðskiptunum og meta um leið notagildi hans. Farin var sú leið hér að nota flokkana sem hann gerir ráð fyrir. Niðurstöður rannsóknarinnar benda ótvírætt til að gagn sé að því að nota þá flokka sem prófíllinn byggir á og að þeir henti sem viðmið við mat á boðskiptum mikið fatlaðra barna. Þessir flokkar eru: nánd, könnun, félagslegt samspil og boðskipti. f niðurstöðum kom fram að erfiðast reyndist að meta könnunaratferli hjá börnunum. Prófíllinn gengur út frá daufblind- um börnum en ekki eins mikið fötluðum börnum og þeim sem þátt tóku í rann- sókninni. í niðurstöðum úr viðtölum við kennara og þroskaþjálfa barnanna sem og utanaðkomandi aðila kom skýrt fram að það hefur mikil áhrif. í öllu því sem gert er með daufblindum þarf að höfða mest til snertingarinnar vegna þess að þau börn hafa hvorki sjón né heyrn en oftast nær töluverða hreyfifærni. Mikið fötluð börn hafa hins vegar oft annaðhvort einhverja sjón eða heyrn en eru mikið líkamlega fötluð. Kann það að vera ástæðan fyrir því hversu erfiðlega gekk að meta könnun- aratferli barnanna. Þau geta ekki kannað umhverfi sitt og sína nánustu á eigin spýtur sökum hreyfihömlunarinnar en geta hins vegar oft nýtt sjón og heyrn í þess- um tilgangi. Einnig kom í ljós að viðmiðin innan flokkanna í prófílnum eru enn alltof gróf til þess að hægt sé að nota þau ein og sér fyrir mikið fatlaða. Sérstaklega tiltóku viðmælendur mínir boðskiptin og töldu þann flokk styst á veg kominn í vinnslu. Fræðilegur grunnur þroskaprófílsins byggir á ungbarnarannsóknum og jafn- framt á þekkingu um afleiðingar fötlunar. í fyrri rannsóknarspurningu þessa verks er byggt á þeim viðmiðum sem komið hafa fram í ungbarnarannsóknum og þau notuð sem greining á boðskiptum barnanna við mæður þeirra. í síðari spurning- unni eru þau viðmið sem prófíllinn byggir á lögð til grundvallar. Samkvæmt niður- stöðunum henta þeir flokkar sem prófíllinn byggir á vel til að meta boðskipti mikið fatlaðra barna. Hins vegar eru einstök viðmið ekki nægilega nákvæm og tel ég að vel megi nýta betur þau viðmið sem stuðst var við í myndbandsgreiningu á boð- skiptum barnanna og mæðra þeirra. Afar erfitt hefði reynst að meta boðskipti barn- anna samkvæmt þroskaprófílnum án þess að styðjast við þá greiningu sem áður hafði farið fram. Niðurstöður rannsókarinnar benda því til að sú aðferð sem hér var beitt sé í heild sinni gagnleg í því skyni að meta boðskipti mikið fatlaðra barna. Starfsmenn sem þátt tóku í rannsókninni höfðu allir langa reynslu af störfum með bömunum og auk þess faglega þekkingu á boðskiptum. Er það að mínu mati forsenda þess að geta metið boðskipti barnanna. Enn og aftur má líka benda á að nauðsynlegt er að hafa foreldra með í ráðum til þess að rétt mynd fáist. Eins og fram hefur komið voru myndbandsupptökur sá grunnur sem allir þættir þessarar rannsóknar hvíla á. Notkun myndbands tel ég nánast forsendu ef unnt á að vera að greina og meta boðskipti mikið fatlaðra barna. Boðmerki barn- anna eru oft afar óljós, þau fara auðveldlega fram hjá þeim sem þau beinast að. Sú aðferð sem notuð var við greiningu á myndbandsupptökunum hentar vel til að meta boðskipti mikið fatlaðra barna. Ahugavert væri að þróa þessa aðferð áfram og gera hana aðgengilegri. 138
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.