Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Qupperneq 179

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Qupperneq 179
KRISTÍN HAllA JÓNSDÓTTIR HÖFUNDURINN Paul Hoffman er bandarískur blaðamaður. Hann starfar að auki sem einn ritstjóra alfræðiorðabókarinnar Encyclopaedia Britannica og hefur þráfaldlega séð um þætti á bandarísku sjónvarpsstöðinni PBS (Public Broadcasting Service), sem bera nafnið Pramúrskarandi vísindamenn. HRÓS OG NÖLDUR Það hefur komið fram hér að framan að Paul Hoffman tekst afar vel að gefa almennum lesanda innsýn í stærðfræðileg efni og stærðfræðilegan hugsanagang. Hann hefur auk þess næmt auga fyrir léttleikanum í stærðfræðitilverunni og velur oft frásagnir og sýnidæmi sem eru glaðleg og skemmtileg. Slíkt er afar mikils virði þegar fjallað er um fræðigrein sem í hugum margra einkennist af ósveigjanleika, leiðinlegri smámunasemi og endalausri kröfu um röksemdafærslu. Og það orkar ekki tvímælis að hann kallar fram trúverðuga mynd af mannvininum Paul Erdös, sem ávallt vildi láta gott af sér leiða. Manni sem var risi á sviði fræðigreinar sinnar en á vissan hátt smár í daglegu lífi. En nú þegar bók Pauls Hoffman um Paul Erdös hefur verið hrósað í hástert verður komið á framfæri smánöldri sem beinist að höfundinum áherslum hans og efnistökum. Eins og komið hefur fram er erfitt að sætta sig við að Hoffman skuli halda því fram að það sé móður Erdös að kenna að hann skuli aldrei hafa getað sinnt venju- legum kvöðum daglegs lífs. Anna Erdös er ekki fyrsta móðirin sem heldur hlífi- skildi yfir viðkvæmu barni, og Erdös var ekki háðari henni en svo að liðlega tví- tugur fór hann til áralangrar dvalar erlendis. Mætti ekki alveg eins spyrja sig þeirr- ar spurningar hvort Erdös hafi viljað sinna daglegum störfum eða verið feginsam- lega laus við þau þegar alltaf fundust aðrir til að taka af honum ómakið? Þá eiga vangaveltur Hoffmans um það hvort Erdös hafi verið við kvenmann kenndur, og sögur sem hann kýs að tilgreina í því sambandi, tæpast erindi í þessa annars ágætu bók. Og annað sem varðar einkalíf Erdös og hefði mátt missa sig er allt tal höfundarins um meinta notkun Erdös á örvandi lyfjum hvað þá skírskotun til þess að slík neysla eigi þátt í stærðfræðilegum sigrum hans. Loks er beinlínis óþægilegt að Hoffman skuli að því er virðist ganga út frá því að stærðfræðingar séu stórfurðulegir upp til hópa og jafnvel að óvenjulega stór hluti þeirra sé ekki heill á geðsmunum, borið saman við annað fólk. Trúlega er þetta ekki illa meint heldur einungis stílbragð: „Það að bregða upp myndum og segja sögur af mönnum sem binda ekki bagga sína sem samferðamenn". Skal viðurkennt að ein sagan sem hann dró upp máli sínu til stuðnings slær á létta strengi þótt hún sé í raun átakanleg. Sagan er þessi: Ungverski stærðfræðingurinn Sidon hafði fallið fyrir geð- klofasýki og var vistaður á stofnun. Erdös fór ásamt öðrum stærðfræðingi að heim- sækja hann. Þeir knúðu dyra hjá Sidon sem kom í gættina og sagði: „Vilduð þið vera svo góðir og koma á öðrum tíma og heimsækja annan mann." Ég lýk þessum skrifum með þeirri yfirlýsingu að ég tel að nú sé tíminn til að taka sér bók Pauls Hoffman í hönd og lesa um manninn Paul Erdös. Kristín Halla Jónsdóttir er dóscnt við Kennaraháskóla íslands. 177
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.