Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Side 85

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Side 85
ÞORLÁKUR KARLSSON, GUÐRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR, ÞÓRÓLFUR ÞÓRLINDSSON ast með skrópi nemeiTda í minni skólum en stærri. Strangt til tekið nær alhæfingin ekki út fyrir þá þrjá skóla sem hér er fjallað um. Þó má ætla að svipaðar niðurstöður fengjust úr öðrum skólum höfuðborgarsvæðisins og jafnvel úr sumum skólum úti á landi, þar sem Flensborgarskólinn og Menntaskólinn í Kópavogi teljast litlir skólar á höfuðborgarsvæðinu, en stórir á landsbyggðarmælikvarða. Verzlunarskólinn er aftur á móti með stærstu skólum landsins. Það skal bent á að niðurstöður fyrir Flensborgarskólann og Menntaskólann í Kópavogi voru svipaðar sem eykur alhæf- ingagildi niðurstaðna þessarar rannsóknar. Þá er það einn styrkleiki rannsóknar- innar að upplýsingar fengust um næstum alla nemendur Verzlunarskólans og um 75% nemenda Flensborgarskólans og Menntaskólans í Kópavogi. Þrátt fyrir sterk tengsl námsárangurs og skróps eru margir nemendur sem skrópa án þess að það komi niður á námi þeirra og sumir góðir námsmenn skrópa. Fylgnin er langt frá því að vera fullkomin og þess vegna verður aðeins sagt að þetta samband skróps og námsárangurs gildi fyrir flesta. Margir tilviljanakenndir þættir valda skrópi og ýmislegt óvænt kemur upp í lífi framhaldsskólanemenda sem þeir sinna fremur en náminu. Margir nemendur sem eru í félagsstarfi í skólunum, svo sem nemendastjórnum, ritnefndum, skemmtinefndum eða sinna bóka- og sæl- gætissölu, skrópa vegna þessara starfa. Þessi hópur þarf alls ekki að eiga við nein vandamál að etja í skólagöngu sinni umfram aðra nemendur, þrátt fyrir skróp í rúmu meðallagi. Þá má benda á að misgóð kennsla hefur eflaust áhrif á skróp og í einhverjum tilfellum skrópa nemendur vegna þess að þeir telja sig geta varið tíman- um betur án þess að það komi niður á námsárangri þeirra. í framhaldsrannsóknum á skrópi þyrfti að kanna ástæður fyrir skrópi nemenda og aðgreina mismunandi hópa þeirra nemenda sem skrópa. Þannig mætti betur einangra tengsl námsárangurs nemenda og skróps þeirra, svo og kanna þátt lífsstíls þeirra í skrópi. Þá þarf og að rannsaka betur hvernig skróp nemenda tengist ýmsum öðrum þáttum. Heimildir Bempechat, J. og H. P. Ginsburg. 1989. Underachievement and Educational Disadvan- tage. The Home and School Experience of At-Risk-Youth. Washington DC, Office of Educational Research and Improvement. Brown, T. F. 1984. Improving school climate. The symtom vs. the problem. NASSP Bulletin 68:3-7. Bruhn, J. G. 1988. Life-style and health behavior. Health behavior. Emerging research perspectives (ritstj. D. S. Gochman), bls 71-86. New York, Plenum Press. Brynjólfur Brynjólfsson. 1983. Alkoholforbrug hos 14-árige unge i Reykjavík (Projekt UIR). [Lokaritgerð við SálfræðistofnuiT Arósaháskóla.] Cohen, S., T. Kamarck og R. Mermelstein. 1983. A global measure of perceived stress. Journal ofHealth and Social Behavior 24:385-396. 83
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.