Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 211

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 211
195 § 228 Matt. 27 lausan? En þeir sögðu: Barrabas. 22 Pílatus segir við þá: Hvað á eg þá að gjöra við Jesúm, sem Kristur er kallaður? Þeir segja allir: Hann skal krossfestur! 23 En hann sagði: Hvað ilt hefir hann þá gjört? En þeir æptu þess ákafar og sögðu: Hann skal krossfestur! 24Þegar nú Pilatus sér, að hann kemur engu til leiðar, en að uppnámið varð aðeins meira, tók hann vatn, þvoði hendur sínar í augsýn mannfjöld- ans og mælti: Sýkn er eg af blóði þessa réttláta manns; þér verðið að sjá fyrir því. 25 Og alt fólkið Mark. 15 12 En Pílatus tók aftur til máls og sagði við þá: Hvað á eg þá að gjöra við hann, sem þér kallið Gyðingakonunginn? 13En þeir hrópuðu á móti: Krossfestu hann! 14En Pílatus sagði við þá: Hvað ilt hefir hann þá gjört? En þeir hrópuðu í ákafa: Krossfestu hann! Lúk. 23 21 En þeir æptu og sögðu: Krossfestu, krossfestu hann! 22 Og í þriðja sinn sagði hann við þá: Hvað ilt hefir þá þessi maður gjört? Eg hefienga dauðasök fundið hjá hon- um; eg ætla því að refsa honum og láta hann lausan. 23 En þeir sóttu á með ópi miklu og beiddu um, að hann yrði krossfestur; og hróp þeirra tóku yfir. Vér höfum lögmál, og eftir lögmálinu á hann að deyja, því að hann hefir gjört sjálfan sig að guðssyni. — 8Þegar nú Pílatus heyrði þetta, varð Itann enn hræddari. 11 Og hann gekk aftur inn í landshöfðingjahöllina og segir við jesúm: Hvaðan ertu? En Jesús gaf honum ekkerl andsvar. 10Pílatus segir þá við hann: Talar þú ekki við mig? Veiztu ekki, að eg hefi vald til að láta þig lausan og að eg hefi vald til að krossfesta þig? 11 ]esús svaraði honum: Ekki hefðir þú neitt vald yfir mér, ef þér hefði ekki verið gefið það að ofan; fyrir því hefir sá meiri synd, sent seldi mig þér í hendur. 12Upp frá þessu leitaðist Pílafus við að láta hann lausan; en Oyðingarnir æptu og sögðu: Ef þú læfur hann lausan, þá erf þú ekki vinur keisarans. Hver sem gjörir sjálfan sig að konungi, hann rfs á móti keisaranum. — 13Þegar Pílatus heyrði þessi orð, leiddi hann Jesúm út og settist á dómstólinn, á stað sem heitir Steinhlað, en á hebresku Gabbata. 14 En þá var aðfangadagur páska, hér um bil um séttu stundu. Og hann segir við Gyðingana: Sjá, þar er konungur yðar! 15 Þá æptu þeir: Burt, burt með hann: Krossfestu hann! Pílatus segir við þá: A eg að krossfesta konung yðar? Þá svöruðu æðstu prestarnir: Vér höfum engan konung, nema keisarann. 15Þá seldi hann þeim hann í hendur, til þess að hann yrði krossfestur,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.