Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Qupperneq 211
195
§ 228
Matt. 27
lausan? En þeir sögðu:
Barrabas. 22 Pílatus
segir við þá:
Hvað á eg þá að gjöra
við Jesúm, sem Kristur
er kallaður?
Þeir segja allir:
Hann skal krossfestur!
23 En hann sagði:
Hvað ilt hefir hann
þá gjört?
En þeir æptu þess ákafar
og sögðu: Hann skal
krossfestur!
24Þegar nú Pilatus sér,
að hann kemur engu til
leiðar, en að uppnámið
varð aðeins meira, tók
hann vatn, þvoði hendur
sínar í augsýn mannfjöld-
ans og mælti: Sýkn er
eg af blóði þessa réttláta
manns; þér verðið að sjá
fyrir því. 25 Og alt fólkið
Mark. 15
12 En Pílatus tók aftur til
máls og sagði við þá:
Hvað á eg þá að gjöra
við hann, sem þér kallið
Gyðingakonunginn? 13En
þeir hrópuðu á móti:
Krossfestu hann!
14En Pílatus sagði við þá:
Hvað ilt hefir hann
þá gjört?
En þeir hrópuðu í ákafa:
Krossfestu hann!
Lúk. 23
21 En þeir æptu og sögðu:
Krossfestu, krossfestu
hann! 22 Og í þriðja sinn
sagði hann við þá:
Hvað ilt hefir þá þessi
maður gjört? Eg hefienga
dauðasök fundið hjá hon-
um; eg ætla því að refsa
honum og láta hann lausan.
23 En þeir sóttu á með
ópi miklu og beiddu um,
að hann yrði krossfestur;
og hróp þeirra tóku yfir.
Vér höfum lögmál, og eftir lögmálinu á hann að deyja, því að hann hefir gjört sjálfan sig
að guðssyni. — 8Þegar nú Pílatus heyrði þetta, varð Itann enn hræddari. 11 Og hann gekk
aftur inn í landshöfðingjahöllina og segir við jesúm: Hvaðan ertu? En Jesús gaf honum
ekkerl andsvar. 10Pílatus segir þá við hann: Talar þú ekki við mig? Veiztu ekki, að eg hefi
vald til að láta þig lausan og að eg hefi vald til að krossfesta þig? 11 ]esús svaraði honum:
Ekki hefðir þú neitt vald yfir mér, ef þér hefði ekki verið gefið það að ofan; fyrir því
hefir sá meiri synd, sent seldi mig þér í hendur. 12Upp frá þessu leitaðist Pílafus við að
láta hann lausan; en Oyðingarnir æptu og sögðu: Ef þú læfur hann lausan, þá erf þú ekki
vinur keisarans. Hver sem gjörir sjálfan sig að konungi, hann rfs á móti keisaranum. —
13Þegar Pílatus heyrði þessi orð, leiddi hann Jesúm út og settist á dómstólinn, á stað sem
heitir Steinhlað, en á hebresku Gabbata. 14 En þá var aðfangadagur páska, hér um bil um
séttu stundu. Og hann segir við Gyðingana: Sjá, þar er konungur yðar! 15 Þá æptu þeir:
Burt, burt með hann: Krossfestu hann! Pílatus segir við þá: A eg að krossfesta konung
yðar? Þá svöruðu æðstu prestarnir: Vér höfum engan konung, nema keisarann. 15Þá seldi
hann þeim hann í hendur, til þess að hann yrði krossfestur,