Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Síða 13

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Síða 13
11 minnzt á húsnæðisvandræði vegna efnafræði- og eðlisfræði- kennslunnar. Fyrir 2—3 árum ræddi ég nokkuð á háskólahátíð um nauðsyn þess að auka húsrými í háskólanum með þeim hætti að reisa sérstakt hús yfir læknadeildina, ef unnt reynd- ist að búa slíkri byggingu stað á lóð Landspítalans. Sú fram- kvæmd má ekki dragast lengi, en hún verður að sjálfsögðu geysilega kostnaðarsöm. Hins vegar myndi hún gerbreyta allri aðstöðu við læknakennsluna, en þess er nú hin fyllsta þörf. Jafnframt myndi þá rýmkast stórum um aðrar deildir í há- skólanum. Þá vil ég með fáum orðum minnast tillögu þeirrar til þingsályktunar, sem samþykkt var á síðasta Alþingi, um sameiningu Landsbókasafns og háskólabókasafns. Hér er um mjög þýðingarmikið mál að ræða, en lausn þess er undir því komin, að nýrri bókhlöðu verði fundinn hæfilegur staður í nágrenni við háskólann. Háskólahúsið er nú bráðum 20 ára gamalt. Á þessum stutta tíma má kalla, að land það, sem skól- anum var afhent af Reykjavíkurbæ og allir töldu þá mjög ríf- legt, sé að fullu nýtt. Deila má um það, hversu haganlega eða sparsamlega hafi verið með það farið, en flestum mun sýnast, að þar verði ekki miklu af húsum við bætt, án þess að til skemmda horfi. Háskólahverfið er og verður höfuðprýði þess- arar borgar og á að vera það. Eins og byggingum er þar farið og skipulagi öllu, verður að gæta ýtrustu varfærni í öllum framkvæmdum, svo að eigi sé spillt þeim heildarsvip, sem hér hefir þegar markaður verið. En hvað þá um framtíðina? Um þetta hefi ég oft rætt við borgarstjóra Reykjavíkur, Gunnar Thoroddsen, sem hefir fullan skilning á því, hversu mikilvægt það er að tryggja nú þegar verulega stækkun á því landrými, sem háskólanum er ætlað til sinna þarfa í framtíð. Má kalla að nú séu síðustu forvöð að bjarga þessu máli. Hér er um að ræða óbyggt svæði gegnt háskólahverfinu norðan Suðurgötu, frá gatnamótum við þjóðminjasafnshúsið vestur að loftskeyta- stöðinni. Af þessu landsvæði myndi hin nýja bókhlaða taka allstóra sneið, því að hana verður að reisa með fullu tilliti til stækkunar, er nægi til langrar framtíðar. En allt um það myndi hér skapast nokkurt olnbogarúm fyrir framtíðina. Ég skal
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.