Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Síða 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Síða 16
14 við að neinn stúdent óski eftir þeim forréttindum að mega ganga um götur bæjarins með spjót í hendi eða sverð við hlið, ef þeim réttindum fylgdi sú áhætta að þurfa að verja hend- ur sínar fyrir illvígum árásarmönnum við næsta götuhorn. Sem betur fer þarf ekki lengur á slíku að halda. En háskól- inn býður ykkur hins vegar aðstöðu til þess að geta stundað í næði og friði þau fræði, sem þið hafið valið ykkur að við- fangsefni. Ég skal játa það, að sú aðstaða er í sumum grein- um ekki eins ákjósanleg og vera ætti. Á ég hér fyrst og fremst við bókakost og margvísleg tæki, sem æskilegt væri að hafa, jafnvel nauðsynlegt. Þið, sem hingað komið í dag, eigið þó um margt að ólíkt betra að hverfa en ég og mínir námsfélagar, sem lukum prófi úr háskólanum fyrir réttum 30 árum. Ýmsu hefir þokað fram til bóta og enn verður stefnt í þá átt. Það er ágætt að mega staldra ögn við og virða fyrir sér árangur- inn af starfi sínu. En gæta skyldi menn þess að þeim er naum- ur tími mældur og ný verkefni kalla að jafnskjótt og hverj- um áfanga er náð. Við íslendingar eigum því láni að fagna að vera ung og vaxandi þjóð í stóru landi, sem við höfum hvergi nærri numið enn til hálfs. Miklu hefir þokað til betra horfs síðustu 10—20 árin. En sá árangur er hverfandi hjá því sem ógert bíður. Alls staðar blasa við ný tækifæri, ný verkefni, nýir möguleikar. Hér er ekki tóm til langrar viðstöðu, því að framtíðin kallar á krafta okkar til nýrra átaka. Þessi svip- mynd af þjóðlífi voru í dag á fullkomlega við það starf, sem ykkar bíður hér í háskólanum hin næstu ár. Nóg er að vinna, hvert verkefnið tekur við af öðru. Námið sjálft krefur mikillar og skipulegrar vinnu. Hingað eruð þið komin til þess að búa ykkur undir ævistarf ykkar, hvert á sínu sviði og það, hversu ykkur farnast á ókomnum árum, er að ekki litlu leyti undir því komið, hversu trúlega þið hafið vandað til verka ykkar hér. En hér er meira í efni. Háskólaárin eru ykkur þroskatími. Héðan farið þið eftir 5—6 ár sem fullþroskað fólk. Tími ykk- ar hér í samvist með kennurum og í hópi námsfélaga á ekki aðeins að færa ykkur nauðsynlegan lærdóm, heldur líka mennt- un, andlegan og líkamlegan þroska. Notið þennan tíma vel, því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.