Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Page 17

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Page 17
15 að hann líður fljótt. Ég óska þess, að háskólinn megi verða ykkur kær og hjartfólginn, að þið megið vera stolt af hon- um og hann af ykkur. Ég óska þess, að þið takið góðan þátt í félagslífi stúdentanna. Mörg eru þau verkefni, sem ykkar bíða á því sviði. Nú um nokkra hríð hafa stúdentar vanrækt um of sín eigin hagsmunamál. Það er auðvitað meinlaust að skemmta sjálfum sér og öðrum með því að hafa sýndar-póli- tískar kosningar til stúdentaráðs ár hvert, ef það dragi ekki dilk á eftir sér. Saga stúdenta síðasta aldarfjórðung er auðug af mikilfenglegum kosningasigrum, en hún er einstaklega fá- tæk, allt of snauð af flestu því, sem miðað gæti til þess að bæta aðstöðu stúdentanna sjálfra, rýmka hag þeirra, efla og auðga félagslíf þeirra. Ég á bágt með að trúa því, að það sé eintóm tilviljun, að málum þessum hefir verið svo lítið sinnt síðan hin pólitíska eyðimerkurganga stúdentaráðs háskólans hófst, fyrir um það bil 25 árum. Enginn skilji orð mín svo, að ég sé að amast við því, að stúdentar láti stjórnmál til sín taka. Slíkt er sjálfsagður hlut- ur, og auðvitað greinast þeir í flokka um þjóðmálin, bæði í gamni og alvöru. En þeir mega ekki af þeim sökum vanrækja sín eigin mál. Þar hljóta þeir að standa saman og velja sér forustumenn með hliðsjón af því fyrst og fremst, hverjir þar sé líklegastir til sóknar og sigurs. Stúdentagarðarnir drag- ast nú ár frá ári með skuldabagga, sem þyngja fast á rekstri garðanna og gera visfina þar dýrari en vera ætti. Og samtímis því, sem hér er í bökkum barizt, verður þörfin fyrir nýtt hús- næði í þágu stúdenta æ brýnni. Hér þarf að reisa nýtt stúdenta- heimili og félags- eða tómstundaheimili, með öllu sem þar til heyrir og fegrað gæti og eflt félagslíf stúdentanna og létt undir með þeim við námið. Þetta er þjóðnytjamál, en þarna hljóta stúdentarnir sjálfir að hafa forgöngu. Til þess að svo megi verða þarf nýja forustu, nýja verkaskipan í félagsmálum þeirra. Ef til vill dylst i ykkar hópi, nýju stúdentar, maður eða menn á borð við Lúðvig Guðmundsson og fleiri forustumenn i sam- tökum og framkvæmdum stúdenta, þá sem reistu fyrsta stú- dentagarðinn, með atbeina fjölda manna um allt landið, er skildu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.