Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Side 91

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Side 91
89 c. Háskólaráö, skipan þess, starfssviö og starfshættir. 6. gr. Rektor og forsetar háskóladeildanna skipa háskólaráð. Rektor er sjálfkjörinn forseti ráðsins, en varaforseta og ritara kýs ráðið úr sín- um hópi til eins árs í senn á fyrsta fundi sínum. Deildarforseta er skylt að sækja fundi háskólaráðs. Nú má deildar- forseti ekki sækja fund vegna forfalla eða hann er vanhæfur til að taka þátt í úrlausn máls, og tekur þá sá kennari, sem kosinn hefur verið deildarforseti til vara, sbr. 18. gr., sæti hans í ráðinu. Ef þess manns nýtur ekki, kveður rektor til fundarsetu þann prófessor úr deild þeirri, sem í hlut á, er lengst hefur gegnt kennaraembætti í deildinni. Sömu reglur gilda, er deildarforseti gegnir rektorsstörfum í viðlögum, sbr. 5. gr. Deildarforseta er skylt að gera grein fyrir afstöðu deildar sinnar í málum, sem koma fyrir háskólaráð og deildin hefur f jallað um, en eigi er honum skylt að fara eftir samþykkt deildar, er hann neytir atkvæðisréttar í háskólaráði. 7. gr. Ávallt er háskólaráð ræðir mál, sem varða stúdenta háskólans al- mennt, skulu stúdentar eiga einn fulltrúa á fundi háskólaráðs. Hefur fulltrúinn þar málfrelsi og atkvæðisrétt. Stúdentaráð nefnir til einn mann úr hópi háskólastúdenta og ann- an til vara til setu á fundum háskólaráðs samkvæmt 1. málsgrein. Tilnefning þessi fer fram í maímánuði ár hvert, en fulltrúinn tekur sæti í háskólaráði með byrjun háskólaárs. Fulltrúa stúdenta er skylt að gera grein fyrir afstöðu stúdenta- ráðs í málum, sem það hefur fjallað um og koma fyrir háskólaráð, en eigi er honum skylt að fara eftir samþykkt stúdentaráðs, er hann neytir atkvæðisréttar síns í háskólaráði. Háskólaráð sker úr því hverju sinni, hvort tiltekið mál, sem til umræðu er í háskólaráði, sé þess konar, að fulltrúi háskólastúdenta eigi að taka þátt í úrlausn þess. Fulltrúi stúdenta er þagnarskyldur um það, sem gerist á fundum háskólaráðs, með sama hætti og aðrir háskólaráðsmenn. Háskólaráð getur þó leyft honum að skýra stúdentaráði frá einstökum málum og afgreiðslu þeirra. 8. gr. Háskólaráð heldur fundi eftir þörfum. Æski tveir menn úr háskóla- ráði fundar, er rektor skylt að boða til fundar, svo og ef einn þriðji 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.