Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Side 95

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Side 95
93 ar, að auglýsa kennaraembætti laust til umsóknar, svo að embættið verði veitt ári áður en hinn nýskipaði kennari hefur kennslu sína. Kveða skal á um það hverju sinni, frá hvaða tíma launagreiðslur hins nýskipaða kennara hefjist. c. Háskóladeildir og störf þeirra. 18. gr. Hver háskóladeild velur úr hópi prófessora deildarinnar deildar- forseta og annan til vara. Deildarforseti á sæti í háskólaráði, en vara- forseti tekur sæti hans þar eftir reglum 6. gr. Deildarforseta og varaforseta skal kjósa til tveggja ára í senn. Kosning er skrifleg og fer fram í maímánuði, en hinn kjömi deildar- forseti tekur við störfum með byrjun næsta kennsluárs. Kjörtímabil þriggja þeirra deildarforseta og varaforseta, sem kjörnir verða í maímánuði 1958, skal vera eitt ár, og skal hluta um það, eftir að deildarforsetar hafa verið kjömir, hverjir þeirra skulu gegna störf- um eitt ár og hverjir tvö. Kjörgengum kennumm er skylt að taka við kosningu til deildar- forsetastarfa og til starfa varadeildarforseta. Endurkjósa má deild- arforseta, en rétt hefur hann til að skorast undan endurkjöri. Sá, sem gegnt hefur embætti rektors, getur og skorazt undan kjöri til deildarforsetastarfa næsta kjörtímabil eftir að hann lét af rektors- störfum. Nú fellur deildarforseti frá eða lætur af störfum, og skal þá kjósa deildarforstea og varaforseta fyrir þann hluta kjörtímabils, sem eftir er. 19. gr. Hver háskóladeild heldur fund eftir þörfum, en skylt er að boða til fundar, ef rektor eða þriðjungur deildarmanna, sem rétt eiga á fundarsetu, æskja þess. Deildarforseti boðar fundi bréflega og með þriggja daga fyrirvara, ef unnt er, en einstakar háskóladeildir geta þó ákveðið annan hátt á fundarboðun. Fundarefni skal greina í fundarboði. Deildarfundur er ályktunarfær, ef fund sækja eigi færri en helm- ingur prófessora deildarinnar. Nú em atkvæði jöfn, og ræður þá at- kvæði deildarforseta eða þess, er gegnir forsetastörfum. Nú má deildarkennari, sem á setu á deildarfundi, ekki sækja fund vegna forfalla, og er honum þá heimilt að gera bréflega grein fyrir atkvæði sínu í tilteknu máli. Gerðir deildarfunda skulu bókfærðar, og skal lesa fundargerð og staðfesta hana, áður en fundi er slitið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.