Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Page 97

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Page 97
95 fundi, með sama hætti og aðrir, er fundinn sækja. Deildarfundur getur þó leyft honum að skýra stjórn deildarfélags síns eða deildar- félögum sínum frá einstökum málum og afgreiðslu þeirra. 22. gr. Deildarforseti hlutast til um, að samin sé í tæka tíð skrá um fyrir- hugaða kennslu á kennslumisseri því, sem í hönd fer. Kennsluskrá þessi skal prentuð í einu lagi fyrir allar deildir háskólans. í kennslu- skrá skal og greina almennar upplýsingar um háskólann, stofnanir hans og starfsemi, og enn fremur skal prenta þar þá þætti úr reglu- gerð háskólans, sem varða nemendur sérstaklega. 23. gr. Hver deild semur lestrar- og kennsluáætlun fyrir sig (upplýsinga- rit um kennslu og nám). Skal fjölrita hana eða prenta og afhenda nemendum, er þeir hef ja nám sitt. í kennsluáætlun skal greina, hverjar námsgreinar séu kenndar í deild, hvemig kennslugreinum sé skipt eftir kennslumisserum, hve námstíminn sé áætlaður langur í heild eða í hverjum prófhluta um sig, ef því er að skipta. Þá skal og greina námskeið og æfingar og reglur um þau. Enn fremur skal lýsa þar kennsluháttum og próf- háttum, þar skal geta kennslurita og annarra rita, sem æskilegt er að stúdent kynni sér í námi sínu, og greina almennt frá náminu, eftir því sem þörf þykir. 24. gr. Hver háskóladeild ákveður, hvort eða að hve miklu leyti kennsla skuli fara fram, meðan á prófum stendur. IV. KAFLI Kennsla og nemendur. a. Kennsluár, misseraskipting og Tcennsluhlé. 25. gr. Kennsluár háskólans skiptist í tvö kennslumisseri, haustmisseri frá 15. sept. til 31. jan. og vormisseri frá 1. febrúar til 15. júní. Há- skólaráð getur ákveðið aðra misseraskiptingu með samþykki mennta- málaráðherra fyrir tilteknar greinar eða deildir. 26. gr. Á háskólaárinu eru þessi leyfi: jólaleyfi frá 20. desember til 6. jan-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.