Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Side 118

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Side 118
116 Fyrri hluti. Aðaláherzla skal lögð á að reyna, hvemig nemandinn hafi fært sér í nyt þá kennslu, sem hann hefur átt kost á, og hæfni hans til fram- haldsnáms. Prófið er skriflegt í öllum greinum. Nemandinn skal leysa af hönd- um þrjú verkefni í málfræði: 1) í hljóðfræði, 2) í setningafræði eða merkingarfræði, 3) í hagnýtri íslenzkukennslu. Auk þess skal nem- andinn gera tvær heimaritgerðir, aðra í málfræði, hina í sögu eða bókmenntasögu, og má hann velja milli tveggja síðast taldra greina. Heimaritgerðum skal skila eigi síðar en hálfum mánuði áður en skrif- leg próf í háskólanum hefjast. Einkunnir skulu vera fimm alls, ein fyrir hverja úrlausn. Engum nemanda er heimilt að ganga undir fyrra hluta próf síðar en 6 misserum eftir innritun í heimspekideild, nema til komi einróma samþykkt kennaranna í íslenzkum fræðum. Standist nemandi ekki prófið eða gangi frá því án löglegra forfalla, má hann endurtaka það eftir tvö misseri. En reynist hann þá ekki hæfur, hefur hann fyrir- gert rétti sínum til þess að ganga undir lokapróf. SÍÖari hluti. Kandídatinn skal eigi síðar en þremur misserum áður en hann gengur undir prófið hafa valið sér, í samráði við kennarana, hæfi- lega afmarkað svið í einni af prófgreinunum (kjörsvið), sem hann kynnir sér rækilega. Prófið er bæði munnlegt og skriflegt í hverri grein. Hefst það á ritgerð úr kjörsviði kandídatsins, og má verja til hennar allt að 3 vikum. Eigi má líða meira en ár frá því að kjörsviðsritgerð er skilað og þar til hinn hluti prófsins hefst. Einkunnir eru gefnar bæði fyrir munnlega og skriflega úrlausn í hverri prófgrein, auk þess tvöföld einkunn fyrir ritgerðina, alls 8 einkunnir. Enn fremur skal telja meðaleinkunn úr fyrra hluta prófi með sem tvöfalda einkunn, svo að einkunnirnar til kandídatsprófs verða alls 10. Að öðru leyti gilda bæði um fyrra og síðara hluta þessa prófs hin almennu ákvæði um embættispróf í háskólanum. B. Meistarapróf. Stúdentum, sem leyst hafa af hendi fyrra hluta kandídatsprófs, er heimilt að ganga undir meistarapróf. Þeir velja sér að meginvið- fangsefni eina af hinum 3 prófgreinum, en innan þeirrar greinar nánar afmarkað svið (kjörsvið), sem þeir skulu rannsaka vísinda- lega. Prófið er með sama hætti og síðari hluti kandídatsprófs, nema
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.