Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Side 119

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Side 119
117 hvað stúdentinn fær til úrlausnar kjörsviðsverkefni sínu allt að sex mánuði, og skal það innt af hendi á undan öðrum hlutum prófsins. Auk þess flytur stúdentinn fyrirlestur í heyranda hljóði og fær 8 daga til að semja hann. Einkunnir eru tvær: ágætlega hæfur (admissus cum egregia laude) og hæfur með lofi (admissus cum laude). Stúdent stenzt ekki prófið, nema aðalritgerð sé metin til 1. ein- kunnar og einnig aðrir hlutar prófsins samanlagðir. Kennarar í ís- lenzkum fræðum dæma einir um þetta próf. Til þess að öðlast kennsluréttindi við menntaskóla, gagnfræðaskóla og sérskóla skv. lögum nr. 16/1947 þurfa kandídatar og meistarar í íslenzkum fræðum, svo og kandídatar í íslenzku með aukagrein eða í sögu með aukagrein, einnig að ljúka prófi í uppeldis- og kennslu- fræðum, sbr. 49. gr. laganna. Þessi ákvæði gilda einnig um þá, sem Ijúka B.A.-prófi til þess að öðlast kennsluréttindi við gagnfræðaskóla og sérskóla, sbr. 55. gr. H. Kandídatspróf í íslemku, meö aukagrein. Prófgreinar eru þessar: 1. Málfræði og saga íslenzkrar tungu. 2. íslenzkar bókmenntir, skýring og saga. 3. Valfrjáls einhver þeirra greina, sem kenndar eru til B.A.-prófs (uppeldisfræði undanskilin). I tveimur fyrst töldu greinunum eru prófkröfur og próftilhögun eins og við kandídatspróf í íslenzkum fræðum. En í aukagreininni ljúki nemandinn þremur B.A..-prófstigum. Einkunnir verða 11 alls: Meðaleinkunn fyrra hluta prófsins í ís- lenzku greinunum reiknast sem tvöföld einkunn. Einkunnin fyrir heimaritgerð úr kjörsviði, sem velja ber annaðhvort úr íslenzkri mál- fræði eða bókmenntasögu, reiknast sem tvöföld einkunn. Enn fremur eru einkunnir gefnar bæði fyrir munnlega og skriflega úrlausn í hvorri íslenzku prófgreinanna. Loks er fyrir hvert stig aukagreinar- innar gefin 1 einkunn. Enginn stenzt prófið, ef hann nær ekki meðal- einkunninni 7 í hverjum hluta prófsins um sig. III. Kandídatspróf í sögu með aukagrein. Prófgreinar eru: 1. Saga og menningarsaga íslendinga. 2. Mannkynssaga. 3. Valfrjáls einhver önnur grein, sem kennd er til B.A.-prófs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.