Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Page 134

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Page 134
132 XVI. YFIRLIT UM STÖRF STÚDENTARÁÐS Skýrsla formanns stúdentaráös, Birgis tsl. Gunnarssonar. Skipan ráSsins. Kosningar til Stúdentaráðs Háskóla íslands fóru fram laugardag- inn 19. okt. 1957. Fram komu fimm listar og skv. fundargjörð kjör- stjórnar urðu úrslit þessi: A-listi, borinn fram af Stúdentafélagi jafnaðarmanna, 61 atkvœöi og einn mann kjörinn. B-listi, borinn fram af Félagi frjálslyndra stúdenta, 115 atkvæöi og einn mann kjörinn. C-listi, borinn fram af Félagi róttækra stúdenta, 101 atkvœöi og einn mann kjörinn. D-listi, borinn fram af Vöku, félagi lýðræðissinnaðra stúdenta, 3Uf atkvæöi og fimm menn kjörna. E-listi, borinn fram að Þjóðvarnarfélagi stúdenta, 61 atkvœöi og einn mann kjörinn. Af listunum hlutu þessir menn kosningu: Af A-lista: Emil Hjartarson, stud. med. Af B-lista: Leifur Jónsson, stud. med. Af C-lista: Guðmundur Guðmundsson, stud. med. Af D-lista: Birgir Isl. Gunnarsson, stud. jur., Bogi Melsted, stud. med., Ólafur G. Einarsson, stud. jur., Hörður Sævaldsson, stud. odont., og Magnús Þórðarson, stud. jur. Af E-lista: Ólafur Pálmason, stud. mag. Hið nýkjörna stúdentaráð kom fyrst saman til fundar mánudag- inn 28. okt. 1957. í stjórn voru kosnir og skiptu með sér verkum sem hér segir: Birgir ísl. Gunnarsson, formaður, Bogi Melsted, gjaldkeri, og Leifur Jónsson, ritari. Magnús Þórðarson stýrði fundum í forföllum formanns, en hann var framkvæmdarstjóri stúdentaráðs yfir sumarmánuðina. Alls voru um 40 fundir haldnir. Utanríkisritari var Ólafur Egilsson, stud. jur. Hefur hann nú gegnt störfum þessum í tvö ár eða lengur en nokkur annar. Á hann þakkir skildar fyrir vel og samvizkusamlega unnin störf. Hátí&ahöld og skemmtanir. 1) 1. desember. Að venju sá stúdentaráð um hátíðahöld 1. desember. Ákveðið var, að dagurinn skyldi helgaður: Sjálfstæði íslands, fram- tíðarhorfum í lýðræði, mannréttindum og andlegu frelsi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.