Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Side 138

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Side 138
136 starfsemi innan háskólans. Var skipuð nefnd til að athuga ýmsar hliðar þessa máls, t. d. hina fjárhagslegu hlið, húsnæði, leikkrafta innan skólans o. s frv. í nefnd þessari eiga sæti: Bernharður Guð- mundsson, stud. theol., Kristinn Kristmundsson, stud. mag., og Magnús Stefánsson, stud. med. Nefndin hefur nú skilað skriflegu áliti til stúdentaráðs. írskur leikflokkur. Um áramót s. 1. barst stúdentaráði boð um að vera aðili að mót- töku írsks stúdentaleikflokks, sem hafði í hyggju að koma hingað til lands og sýna írsk leikrit. Var hér um að ræða leikflokk stúdenta frá háskólanum í Dyflinni, en mikið leiklistarlíf er við þann háskóla og er þar starfandi leikfélag, sem hefur getið sér gott orð. Stúdenta- ráð tók þessu boði, en aðrir aðilar, sem að heimsókninni stóðu, voru Bandalag íslenzkra leikfélaga og Irska félagið. Leikflokkur þessi kom síðan hingað til lands um miðjan marz- mánuð og sýndi hér fjóra einþáttunga eftir írsk öndvegisleikrita- skáld, ,,The Kiss“ eftir Austin Clarke, ,,The Cat and the Moon“ eftir Yeats, ,,The Rising of the Moon“ eftir Lady Gregory og „Riders to the Sea“ eftir Synge. Leiksýningar þessar vöktu allmikla athygli hér í bænum, en auk þess var sýnt á nokkrum öðrum stöðum í ná- grenni bæjarins. Eftir seinustu sýningu stúdentanna hélt stjórn stúdentaráðs leikflokknum kveðjusamsæti og færði fararstjóra leik- aranna áletraða fánastöng að gjöf. Var hér um skemmtilega ný- breytni að ræða í starfsemi stúdentaráðs. Ferðaþjónusla slúdenta. Ferðaþjónusta stúdenta var starfrækt allt síðastliðið kjörtímabil. Snemma á skólaárinu voru þeir Hörður Sævaldsson, stud. odont., Jóhannes Helgason, stud. jur., og Bolli Gústavsson, stud. theol., kosnir í ferðamálanefnd. Störfuðu þeir Hörður og Jóhannes við ferðaþjón- ustuna fram undir miðjan maímánuð, en þá samþykkti stúdentaráð að opna ferðaskrifstofu og ráða henni fastan starfsmann, svo sem gert hafði verið sumarið áður. Ákveðið var, að skrifstofan skyldi opin sex tíma í viku, og Magnús Þórðarson, stud. jur., valinn til þess að veita henni forstöðu. Ferðaþjónustan starfaði að mestu á sama sviði og árið áður, þ. e. a. s. á grundvelli samnings, sem stúdentaráð gerði í formannstíð Bjarna Beinteinssonar við ferðaþjónustu stúdenta á Norðurlöndum (S.S.T.S.). Markmið þeirra samtaka er að skipuleggja ódýrar ferðir skólafólks milli landa. Hafa þau nú opnað skrifstofur víða um heim og tekizt að ná ágætum samningum við skipafélög, flugfélög og járn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.