Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Page 145

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Page 145
143 sæti eftirtaldir læknanemar: Páll Ásgeirsson, Þór Halldórsson, Sverrir Bjarnason, Guðmundur Georgsson og Jóhann Guðmundsson. Nefndin tók þegar til starfa við að athuga málið frá öllum hliðum. Fulltrúi stúdenta í háskólaráði. Síðara hluta sumars kaus stúdentaráð fulltrúa stúdenta í háskóla- ráð fyrir þetta háskólaár. Birgir ísl. Gunnarsson stud. jur. var kjör- inn aðalfulltrúi, og til vara Leifur Jónsson, stud. med. Náðist full samstaða í stúdentaráði um kjör fulltrúanna. Athugun á rekstri GartSanna. Stúdentaráði hafa oftsinnis borizt kvartanir frá Garðbúum um eitt og annað, sem þeir telja, að betur mætti fara. Hafa þær kvartanir oftast staðið í sambandi við viðurgerninginn á stúdentagörðunum. Stúdentaráð á að tilnefna tvo menn í stjórn Garðanna, en í fram- kvæmd hafa Garðbúar sjálfir kosið annan fulltrúann, en stúdenta- ráð hinn. Þar eð stúdentar eru í minnihluta í stjórninni, geta þeir ekki knúið mál sín fram einir og óstuddir, en verða að leita samkomu- lags við aðra stjórnarmenn. Nú í vetur kaus stúdentaráð Emil Hjartarson, stud. med., í Garð- stjórn, en Garðbúar Heimi Hannesson, stud. jur. Vegna umræðna um þessi mál í stúdentaráði var þessum tveimur mönnum falið að semja ýtarlega greinargerð um rekstur og hag Garðanna, sem stúdentaráð gæti síðan byggt á tillögur sínar um bættan aðbúnað. Ennfremur skyldi háskólaráð og Garðstjórn fá skýrsluna í hendur. Greinargerð sú hefur enn ekki borizt. Gjafir. 1. Stúdentaráði barst snemma í vetur bókagjöf frá stúdentum við háskólann í Minnesota. Stúdentaráð sendi nokkrar bækur á ensku um íslenzk málefni til endurgjalds gjöf þessari. 2. Ennfremur barst frá sama skóla hljómplötusending. Var hér um að ræða 25 hæggengar plötur með verkum eftir ýmsa öndvegishöf- unda í heimi klassiskrar tónlistar. Verkin eru öll leikin af Minnea- polis symfóníuhljómsveitinni. Hljómplötur þessar voru látnar renna til hljómplötusafns skólans. 3. Er formaður stúdentaráðs fór til Svíþjóðar s. 1. vor í boði Sænska stúdentasambandsins (SFS) færði hann sambandinu að gjöf helztu verk Halldórs Kiljan Laxness á íslenzkri tungu. 4. Eins og getið er um annars staðar í Vettvangnum færði stjórn stúdentaráðs írska leikflokknum, sem hér var á ferð s. 1. vetur, áletr- aða fánastöng.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.