Hugur - 01.01.1994, Síða 18

Hugur - 01.01.1994, Síða 18
16 Wayne Norman HUGUR stað í andstæðum réttlætiskenningum. Það er margt sem rennir stoðum undir þá skoðun að eftir áratugs gagnrýni frá samfélags-, kvennréttinda- og þegnskaparsinnum, sé ekki lengur gengið að því sem gefnu að siðfræðikenningar um stjórnmál og réttlætiskennin- gar séu eitt og hið sama. Þrátt fyrir það hafa fæstir þeirra sem vinna eftir aðferðafræði í anda Rawls hvikað frá hinu almennara verkefni að réttlæta stofnanir. Að sjálfsögðu er réttlæting á stofnunum ekki það eina sem réttiiega telst til stjórnmálaheimspeki. Rannsóknir á eðli stjórn- málanna sjálfra, eða á eðli nútímans, og greining á grundvallar- hugtökum eins og frelsi, valdi og lögum, eru einnig réttmæt viðfangsefni stjórnmálaheimspeki, en yfirleitt vekja þau ekki áhuga þeirra sem vinna eftir aðferðafræði í anda Rawls sem viðfangsefni er skipti máli í sjálfu sér. Ef við á annað borð sinnum þeim, þá er það einungis þegar þær niðurstöður sem umfjöllun um þau gæti veitt virðast vera nauðsynlegar forsendur í umfangsmeiri röksemdafærsiu sem réttlætir eða hafnar tiltekinni kenningu eða stofnun. Það sama má segja um viðhorf okkar tii sögu stjórnmálahugsun- ar. Nánast öll höfum við samúð með einhverjum höfundum fyrri tíma og við nýtum okkur verk þeirra einstaka sinnum sem upp- sprettu skilnings og röksemda. En að slcpptri þörfinni fyrir sögu- legt samhengi, þá förum við með rit genginna heimspekinga rétt eins og þau væru eftir samtímamenn okkar; með samblandi aðdáun- ar, virðingar og tortryggni, en aldrei af undirgefni. Þrátt fyrir að við teljum að fræðilegar rannsóknir á virtum heimspekingum hafi gildi í sjálfu sér, þá er það nokkuð sem við tökum okkur sjaldan fyrir hendur til að réttlæta kenningar okkar. Og við teljum það vita gagnslaust að sýna, með löngum greinargerðum um sögu stjórnmálahugsunar, hvernig skilningur okkar hefur þróast. Svo vitnað sé til orða Philippe van Parijs: „Ádrepur og ritskýring eru ekki eina svið stjórmálaheimspekinnar"8 — raunar eru þær ekki einu sinni nauðsynlegar fyrir þá sem beita aðferðafræði í anda Rawls. 8 Sjá Philippe Van Parijs, Qu'est-ce qu’une société juste? (París: Seuil, 1991).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.