Hugur - 01.01.1994, Síða 22

Hugur - 01.01.1994, Síða 22
20 Wayne Norman HUGUR jafnvel leilt liugann að henni. Á gullöld tungumálsgreininga og stórtækra siðfræðikenninga á sjötta áratugnum fengust heimspek- ingar við spurninguna „af hverju að breyta rétt?“. Á endanum komust þeir þó flestir að þeirri niðurstöðu að spurningin væri ekki eins áhugaverð og ætla mætti, jafnvel að hún væri merkingarlaus; það væri að elta skottið á sjálfum sér að bjóða siðferðileg rök fyrir því að breyta siðferðilega; fullkomlega eigingjörn rök fyrir því að breyta siðferðilega væru óviðeigandi, þar sem spurningin „af hverju að breyta rétt?“ skipti einungis máli þegar rétt brcytni þjónaði ekki eiginhagsmunum.*5 Ef einhver hefur fengið rétt uppeldi en skilur saml ekki hvers vegna hann á að brcyta rétt, þá skynjar hann ekki mátt siðferðisins sem slíks. Við höfum tilhneigingu til að segja sem svo, að þar fari manneskja með fremur sjaldgæft sálarmein sem harla ólíklegt sé að lækna megi með margbrotnum siðfræðilegum rökum. * ° Að lokum er ein hliðin á því sem heimspekileg hugsun um stjórnmál fæst við og sem einnig fclst í hugmynd okkar um rétt- lætingar þessi; Við reynum ekki einungis að sjóða saman skyn- samlegar réttlætingar með eða á móti stof'nunum og stefnum, heldur reynum við einnig að setja fram lögmál, rökform og tungu- tak sem mun bæta og skýra deilur í þeirri stjórnmálahefð sem við búum við.1^ Eins og ég mun fjalla um í kallanum um aðferð hér að neðan, þá felur þessi krafa í sér að sérhver siðferðileg leiðbeining sem sett er fram, „verði að vera sæmilega áþreifanleg og í henni þarf að felast réttlæting byggð á aðgengilegum og auðskildum rökum. Ekki dugir að sannfæra aðeins þau starfssystkin manns sem svo heppilega vill til að deila með manni viðhorfum til djúpstæðra 15 Sjá t.d. Kai Nielsen, „Is „Why Should I be Moral?" an Absurdity," Australasian Journal of Philosophy, 36 (1958). Rétt er að benda á að slík rök skipta að sjálfsögðu engu máli gagnvart því flókna verkefni sem eru þróunar- eða leikjaskýringar á því hvernig siðareglur urðu til meðal skynsamra manna. Aðferðafræðilegir Rawlssinnar hafa fæstir tekist á við þetta verkefni, (sjá t.a.m. A Theory of Justice, s. 503) þótt þeir hafni ekki mikilvægi þess fyrir ýmis viðfangsefni er lúta að grunndvallarforsendum siðfræðinnar. 16 Richard Rorty færir sannfærandi rök fyrir þessu í Amnesty fyrirlestrunum sem hann flutti við Oxford 1993, „Human Rights, Rationality and Sentimentality," fyrirlestur væntanlegur hjá Basic Books í New York. 17 Þetta verkefni hefur að sjálfsögðu leitað æ meira á huga Rawls; sjá Political Liberalism, s. 9, 44, 100.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.