Hugur - 01.01.1994, Page 26

Hugur - 01.01.1994, Page 26
24 Wayne Norman HUGUR frægri rökleiðslu, afneitun lífshátta sem fela í sér saurát.28 Ef til vill sýnist þessi deila þó meiri en hún í rauninni er. Til að byrja með þá hefur Rawls sjálfur kveðið æ skýrar upp úr um að hve miklu lcyti kenning hans feli í sér nokkra mismunandi gildisdóma. Hann heldur því einungis fram að hugmyndir um hið góða verði að vera, a) sameiginlegar eða þannig að þær gœtu verið sameiginlegar frjálsum og jöfnum borgurum og b) að þær geri ekki ráð fyrir einhverri tiltekinni altækri kenningu — þ.e. þær mega ekki reiða sig á gildi og dygðir sem liggja utan sviðs stjórnmálanna.29 Til viðbótar við þessar hliðar hins góða, þá er fremur auðvelt að sýna fram á að kenning hans byggir á djúpstæðri viðurkenningu á mikilvægi sjálfræðis.20 Þetta gæti að sjálfsögðu einungis þýtt að Rawls brýtur reglur eigin aðferðafræði. Rausnarlegri túlkun væri þó sú að hann trúi að skuldbindingar sínar gagnvart sjálfræði og ýmsum gildum stjórnmála og dygða séu í raun ekki umdeildar í þeim deilum þar sem hann á hlut að máli og því séu þær ekki brot á reglu 2.2* Kymlicka, Liberalism, Community and Culture (Oxford: Oxford University Press, 1989). Athugið að ég held því ekki fram að allir þessir höfundar séu fullgildir fylgismenn aðferðafræði í anda Rawls þrátt fyrir að enginn þeirra brjóti meginreglurnar gróflega. 27 Sjá Amy Gutmann, Liberal Equality (Oxford: Oxford University Press, 1980); Stcphen Macedo, Liberal Virtues: Citizenship, Virtue and Community in Liberal Constitutionalism (Oxford: Oxford University Press, 1990); William Galston, Liberal Purposes: Goods, Virtues and Diversity in the Liberal State, (Cambridge, Cambridge University Pess, 1991); Will Kymlicka og Wayne Norman, „Return of the Citizen: a Survey of Recent Work on Citizcnship Theory." Ethics, 104 no. 2 (1994), sjá sérstaklega 3. hluta. 28 Sjá Vinit Haksar, EquaUty, Liberty and Perfectionism (Oxford: Oxford University Press, 1979). 29 Political Liberalism, s. 173-211; sérstaklega 176. Sbr. einnig sama rit s. 152 nmgr. 30 Þetta er að minnsta kosti það sem ég hef haldið fram í Taking Freedom Too Seriously?, köflum 9 og II. 31 Hvað varðar samhengið í amerískum stjórnmálum samtímans, þá er þetta kannski óhófleg bjartsýni. Sjá til dæmis umræðuna um frjálslynda samfélagsmenntun í grein minni og Kymlicka sem getið var að framan. I öllu falli þá er það ekki meginatriði í þessari grein hvort Rawls er sjálfur samkvæmur aðferðafræðinni eða ekki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.