Hugur - 01.01.1994, Síða 29

Hugur - 01.01.1994, Síða 29
HUGUR Aðferðafrœði í anda Rawls 27 Rawls kynnti þessa hugmynd fyrstur manna í sígildri grein frá árinu 1951; „Rammi að ákvörðunarferli í siðfræði“-*6 heitir hún og þar finnur maður ennþá skýrustu og yfirgripsmestu útlegginguna á hugmyndinni. fgrundaðir dómar eru sérstakur flokkur siðferðilegs innsæis sem við getum venjulega reitt okkur á: þeir dómar sem felldir eru við skilyrði sem ýta undir réttlætistil- finningu okkar og því við aðstæður þar sem venjulegar afsakanir og skýringar á mistökum eiga ekki við. Gengið er út frá því að mann- eskjan sem tekur ákvörðun hafi getu, tækifæri og vilja til að komast að réttri niðurstöðu ...3^ í hvaða skilningi geta ígrundaðir dómar verið forsendur í rökum sem lúta að siðferði og stjórnmálum? Augljóslega er því ekki til að dreifa að siðferðislögmál og kenningar séu á einhvern hátt leiddar með einfaldri afleiðslu af þeim ígrunduðu dómum sem við deilum í sameiningu. Þeir þjóna fremur sem efniviður í tilraunir þegar verið er að prófa tilgátur. Að mati Rawls er „réttlætis- kenning seld undir sömu aðferðafræðilegu reglur og aðrar kenningar".38 Kenningar eru ekki leiddar af fyrirliggjandi gögnum, heldur hyrjum við á tilgátum sem við síðan berum saman við gögnin. Af því leiðir: Regla 6: Siðferðiskenningamr eru þá og þvf aðeins réttlættar að þær samsvari (sameiginlegum) ígrunduðum dómum okkar við skilyrði yfirvegaðs jafnvægis. Eða svo notast sé við orðalag Kymlicka: „Hinn endanlegi prófsteinn réttlætiskenninga er hvort þær séu í samræmi við og skýri ígrundaða réttlætissannfæringu okkar.“39 Hugmyndin um yfirvegað jafnvægi er eini þátturinn í aðferða- fræði í anda Rawls sem hefur verið skoðaður ofan í kjölinn, sérstaklega á áttunda áratugnum.40 Rawls kynnti hugmyndina til 36 „Outline of a Decision Procedure for Ethics," Philosophical Review, 60 no. 2 (1951). 37 A Theory of Justice, s. 47 o.áfr. 38 Sama rit, s. 51. 39 Contemporary Political Philosophy, sjá einnig Rawls, A Theory of Justice s. 579 og Political Liberalism, s. 45. 40 Sjá til dæmis: Norman Daniels, „Wide Reflective Equilibrium and Theory Acceptance in Ethics," Journal of Philosophy, 76 (1979) og „Reflective Equilibrium and Archimedean Points," Canadian Journal of Philosophy , 10 no. 1 (1980); Daniel Little, „Reflective Equilibrium and Justification,“ Southern Journal of Philosophy, 22 (1984); Kai Nielsen, „Our Considered Judgements,"
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.