Hugur - 01.01.1994, Síða 37

Hugur - 01.01.1994, Síða 37
HUGUR 6. ÁR, 1993-1994 s. 35-46 Sigríður Þorgeirsdóttir Frelsi, samfélag og fjölskylda Femínísk gagnrýni, samfélagshyggja og frjálsly ndisstefna * í kenningum samfélagssinnaðra heimspekinga er að l'inna gagnrýni á ákveðin grundvallaratriði í kenningum frjálslyndra stjórnmálaheim- spekinga. Það má samt sem áður einnig líta á þessa gagnrýni sem sjálfsgagnrýni frjálslyndrar hugsunar og frjálslynds samfélags, því þeir höfundar sem um ræðir tilheyra sjálfir hinni frjálslyndu hefð.* 1 Deila samfélagssinna eins og Alasdair Maclntyres, Michael J. Sandels, Charles Taylors og Michael Walzers annars vegar og frjálslyndra höfunda eins og John Rawls og Ronald Dworkins hins vegar, hefur sett einna mestan svip á stjórnmálaheimspeki í Bandaríkjunum og Kanada þaðan sem þessir höfundar eru. Nú nýverið hefur þessi innri gagnrýni á frjálslynt samfélag vakið áhuga í öðrum löndum, ef til vill vegna þverrandi fylgis draumkenndrar og róttækrar þjóðfélags- gagnrýni í kjölfar breytinga í stjórnmálum á undanförnum árum. Ef sjónum er beint að sambandi einstaklings og samfélags má sjá að samfélagssinnar harma og gagnrýna þá einstaklingshyggju og skort á samfélagsvitund sem gætir í frjálslyndum samfélögum. Þeir líta svo á að endurreisn samfélagsvitundar sé forsenda þess að sættast á um sameiginleg gildi og verðmætamat. Með hliðsjón af þeirri áskorun sem felst í þessari gagnrýni spyr þýski heimspekingurinn Axel Honneth: „f hverskonar heildarsamhengi þurfa gildi að vera til að * [Erindi þetta, „Freedom, Community and the Family. Feminist Critique, Communitarianism and Liberalism" var futt á alþjóðlegu þingi réttarheimspekinga sem haldið var í Reykjavík 1993. Erindið var síðan birt í Rechtstheorie, Zeitschrift fiir Logik, Methodenlehre Kybemetik unde Soziologie des Rechts, 15 hefti, Reclit, Gerechtigkeit und der Staat. Ritstj. Mikael M. Karlsson, Ólafur Páll Jónsson og Eyja Margrét Brynjarsdóttir. (Berlin: Duncker & Humblot, 1993). — Þýð.] 1 M. Walzer, „The Communitarian Critique of Liberalism", Political Theory 18 (1990), s. 19.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.