Hugur - 01.01.1994, Page 41

Hugur - 01.01.1994, Page 41
HUGUR Frelsi, samfélag og fjölskylda 39 álíta samfélagssinnar að almenn velferð skipi hærri sess en réttlætið. í kenningum Sandels og Maclntyres er stuðst afdráttarlaust við þessa hugmynd, sem gerir að verkum að gæðin eða velferðin vega þyngra en réttlætið. Samkvæmt þessari skoðun geta réttindi sem hafa forgang fyrir sameiginlegri velferð, grafið undan mótunaráhrifum þeirra gilda sem meðlimir samfélagsins deila. Af þessu ieiðir að slik réttindi geta ógnað sjálfsmynd einstaklinganna innan samlclagsins. I kenningu Maclntyres og Sandels felst ennfremur ákveðin tor- tryggni í garð fjölhyggju. Einingu gilda og verðmæta, scm Maclntyre álítur meðal annars eiga rætur að rekja til kenninga Aristótelesar og heilags Tómasar, stendur ógn af fjölbreytilegu verðmætamati og markmiðum. Augljósasta gagnýnin á þessa hugsjón um einingu hljóðar svo: Annað hvort er ógerlegt að skapa slíkt samfélag vegna ágreinings um hvað séu sameiginleg verðmæti, eða beita þarf valdi til að tryggja einingu. Sandel og Maclntyre myndu mótmæla slíkri gagn- rýni á þeirri forsendu að hún kæmi einungis fram við aðstæður þar sem „Sittlichkeit“ — siðferði — samfélagsins er orðið svo bágborið, að einstaklingshyggja, firring, sundrung og stjórnleysi í verðmætamati eru orðin allsráðandi. Að þeirra áliti er lausnin á slfkum vanda, sameiginleg hugsjón um almenna velferð. Þar sem Sandel og Maclntyre leggja áherslu á að frekar beri að endurreisa og styrkja gildi en leggja vanda samfélagsins í hendur stofnana hefur bandaríski heimspekingurinn Seyla Benhabib skilgreint stefnu þeirra sem „sameiningarviðbrögð" við nútímanum.8 Hún gerir greinarmun á stefnu þeirra og samfélagssinna eins og Walzers og Taylors, sem leggja áherslu á þátttöku meðlima samfélagsins. Slík kenning, ólíkt þcirri sem Sandel og Maclntyre halda fram, lítur svo á að „vandi nútímans liggi frekar fólginn í glötuðum pólitískum áhrifa- mætti, en þverrandi félagsanda, einingu og samstöðu.“9 Svar Walzers við þessum vanda og þeirri fjölhyggju sem einkennir fjölþjóða- samfélög nútíma iðnrfkja er ákall um „sameiginlegan skilning" á því hvað séu samfélagsleg verðmæti.10 8 S. Benhabib, Situaling the Self. Gender, Community and Postmodernism in Contemporary Ethics (Cambridge: Polity Press, 1992), s. 77. 9 Sama rit, sama síða. 10 M. Walzer, Spheres of Justice. A Defence of Pluralism and Equality (New York: Basic Books, 1983), s. 26.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.