Hugur - 01.01.1994, Side 45

Hugur - 01.01.1994, Side 45
HUGUR Frelsi, samfélag og fjölskylda 43 réttlát innan fjölskyldunnar".16 í flestum tilvikum lendir það að stærstum hluta til á konunni að skipuleggja og sjá um heimilishaldið, óháð því hvort hún vinnur utan heimilisins. Þetta er ein af meginástæðum þess að konur bera skarðan hlut frá borði þegar réttindi og frelsi eru annars vegar. Einmitt af þessum ástæðum ætti skipulag fjölskyldunnar að vera í samræmi við lögmál réttlætis ef fjölskyldur „eiga ekki að halda áfram að vera stofnanir sem viðhalda óréttlátri skiptingu félagslegra réttinda".17 Að svo miklu leyti sem hin hefðbunda mynd Sandels af fjöl- skyldunni er fyrirmynd samfélagsins í heild, leggur hann til að einkalífið eigi að vera því opinbera fyrirmynd, eins og gagnrýni sam- félagssinna gerir ráð fyrir. Þessi hugmynd á þó ekkert skylt við grunnkröfu femínista um að „einkalífið sé opinbert". (Aðgreining „milli einkalífs og opinbers lífs“ er að mati Patemans „það sem kvenfrelsishreyfingin snýst um.“18) „Samþættingar“-samfélagssinnar fara ekki einungis rangt með staðreyndir um fjölskylduna í lýsingum sínum á umdæmi einkalífsins, heldur gera þeir einnig hátt undir höfði kenningu um skiptingu samfélagsins í einkalíf og opinbert sem femínistar hafa barist gegn. í stað þess að skipuleggja opinberar stofnanir að fyrirmynd fjölskyldunnar, vilja femínistar draga úr umdæmi einkalífsins og gera fleiri þætti samfélagsins opinbera.19 Jafnvel þótt samfélagssinnar, í leit að fyrirmynd samfélagsins, tækju mið af stofnun þar sem rfkti meira jafnrétti en í fjölskyldunni, er ekki hægt að útiloka breytingar á samfélagsháttum sem ógna jafnrétti. Þess vegna verður jafn réttur til frelsis ávallt að vera til staðar. I kenningu samfélagssinna um mun einkalífs og opinbers, leynist ákveðin afstaða til samskipta kynjanna sem sviptir hulunni af duldum kynferðisskilgreiningum samfélagskenningarinnar (gender sub-text).20 16 B. Rössler, „Der ungleiche Wert der Freiheit. Aspekte feministischer Kritik am Liberalismus und Kommunitarismus", s. 96. 17 Sama rit, sama síða; S. M. Okin, Justice, Genderand the Family (New York: Basic Books, 1989), s. 49. 18 C. Pateman, „Feminist Critiques of the Public/Private Dichotomy", Feminism and Equality, A. Philips ritstj. (Oxford: Oxford University Press, 1987), s. 103. 19 B. Rössler, „Gemeinschaft und Freiheit; Zum problematischen Verhaltnis von Feminismus und Kommunitarismus", Kommunitarismus in der Diskussion.s. 83. 20 S. Benhabib og D. Comell, „Beyond the Politics of Gender", Feminism as Critique, S. Benhabib og D. Comell ritstj. (Minneapolis, 1987), s. 7 o.áfr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.