Hugur - 01.01.1994, Side 105

Hugur - 01.01.1994, Side 105
HUGUR Meinbugur á rökleiðslu 103 þýðir að orsakir hafa afleiðingar sínar „oftast nær“ vegna þess að eitthvað getur komið í veg fyrir að A hafi afleiðinguna B við hin nauðsynlegu skilyrði. En hvað gæti komið í veg fyrir að orsök hafi afleiðingu? Aristóteles svarar því til, eins og ég skil hann, að það séu alls konar atvik. Og hvaða atvik það eru verður ekki tilgreint í eitt skipti fyrir öll. Við getum talið upp margvíslegar trullanir á orsaka- samböndum. En sá listi verður aldrei tæmandi.18 En ef svo er þá virðist mér að greiningin á orsakaralhæfingum sem líkindadómum verði að vfkja. Því ef fjöldi og tegundir truflandi orsaka er hvorttveggja takmarkalaust, þá hafa B ekkert fast eða ákveðið líkindasamband við A. Satt að segja leyfa þau almennu sannindi að A valdi B okkur ekki einu sinni að segja að A valdi B oftar en ekki, eða í meirihluta tilfella. Segjum að það sé satt að eitrið arfaúði drepi illgresi. En það kann vel að koma í ljós að flest illgresi sem úðað er með arfaúða drepist ekki. En þar sem arfaúði drepur nú einu sinni ill- gresi, mundu margir fræðimenn halda því fram að í þeim tilfellum þar sem illgresið lifir af úðunina af sé að verki einhver fyrirstaða sem er ekki fyrir hendi þar sem illgresið deyr af eitrinu.19 Ef orsök er veik — 18 Þessa kennisetningu má skilja á tvo vegu. Ef við skiljum hana þekkingar- frœiHlegum skilningi segir hún að við getum aldrei verið viss uin að gefin upptaln- ing á truflandi orsökum sé tæmandi. Ef við skiljum hana verufra’ðilegum skilningi segir hún að almcnnt talað (en kannski ekki í hverju einstöku tilfelli) sé enginn endir á orsökum sem geti komið í veg fyrir að A valdi B. Mér virðist síðari skilningurinn fela hinn fyrri í sér, en ekki öfugt. I þessari ritgerð kýs ég að skilja setninguna verufræðilega skilningnum. Þetta er í samræmi við skilning minn á Aristótelesi. Þó efast ég um að sýna megi fram á það með öruggu móti, á grund- velli varðveittra rita hans, hvom skilninginn hann lagði sjálfur í kcnnisetninguna. 19 En þetta mundu ekki allir segja. Skammtafræðin, að minnsta kosti í þcirri mynd sem Kaupmannahafnarskólinn léði henni, hcfur haft nokkur áhrif á orsaka- kenningar heimspekinga á þessari öld. Eftir kenningu Kaupmannahafnarskólans gildir gœfumunarlögmálið, eins og við getum kallað það hér, ekki almennt um skammtafyrirbæri. En þetta lögmál hefur lengi verið talið lýsa einum eðlisþætti orsakasambandsins. G.E.M. Anscombe lýsir gæfumunarlögmálinu á þessa leið: „Ef atburður hefur afleiðingu í einu tilfelli, en áþekk afleiðing á sér ekki í stað t' öðru áþekku tilfelli, þá hlýtur að vera einhver munur á tilfellunum sem gerir gæfu- muninn." Causality and Determination, (Cambridge: Cambridge University Press, 1971), s. 1 (sbr. tilvitnunina í Hume í næstu málsgrein minni í meginmáli.) Eitt af því sem leiðir af Kaupmannahafnarkenningunni er að af tveimur frumeindum sama geislavirka efnis geti önnur sundrazt á stundinni 11 og önnur 10.000 árum síðar án þess að neitt haft gert gæfumuninn á þeim eða aðstæðum þeirra á t ] (Þessu atriði átti Einstein erfitt með að kyngja, og hann rökræddi það við Bohr í áratugi). Anscombe færir rök að orsakakenningu — sem er ekki bundin við skammta-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.