Hlín


Hlín - 01.01.1931, Side 26

Hlín - 01.01.1931, Side 26
24 Hlin vinnu. Dæmin um vonbrigðin, sem slíkt fólk hefur orð- ið fyrir, eru sorglega mörg, konur sem karlar. Mönn- um hættir við því að gleyma að athuga, að hjer eru í Danmörku árlega frá 50.000 til 80.000 manneskjur, sem vilja vinna, en ekkert geta fengið að gera, af því að vinnuna vantar. Það er jafnmargt og /2 til % af öllum íbúum fslands. Er svo stendur á er ekki nema sjálfsagt og eðlilegt, að landsins eigin börn sjeu látin sitja fyrir þeirri atvinnu, sem kann að losna. Því erú líkurnar fyrir því að fá eitthvað að gera hjer fyrir fólk úr öðru landi, fyrirfram heldur litlar. Helstu möguleikarnir fyrir stúlkur munu vera að geta fengið atvinnu við hússtörf, sem þjónustustúlkur. En til þess að fá slíka atvinnu og halda henni, þarf stúlkan að kunna vel til verka. Hjer eru gerðar kröfur í því efni, sem munu harðari en kröfur þær, sem gerðar eru al- ment heima. Eldhússtúlka þarf að vera vel að sjer í venjulegum matartilbúningi eins og hjer tíðkast. Af stúlkum, sem stunda önnur húsverk, er einnig krafist kunnáttu, vandvirkni og hraðvirkni. Þær verða að vera svo vel að sjer í málinu, að þær geti t. d. sint í síma, hverju sem þarf í húsinu. Eins og skýrslurnar bera með sjer, hafa allmargar íslenskar stúlkur haft atvinnu hjer við sauma. Er það helst fyrir stórverslanirnar. Að jafnaði mun slík at- vinna fást gegnum kunningsskap við stúlkur, sem eru þar fyrir. En kjörin eru svo ljeleg, að ekki er hægt að ráða til þess að sækjast eftir slíkri atvinnu. Að íslenskar stúlkur fái hjer atvinnu við skrifstofu- störf, sem margar stúlkur sækjast nú eftir, má heita undantekning. Hjer ei-u altof margar um boðið. Og jafnan er þess krafist, að skrifstofustúlkur sjeu sjer- lega hæfar í vjelritun og hraðritun, danskri auðvitað. Hverjum sem vill leita sjer atvinnu hjer vil jeg gefa það ráð, að fara elcki að lieiman nema vissa sje fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.